Brennimerktu á sér rassana - allt tiltækt slökkvilið kallað á svæðið 8. nóvember 2011 21:00 Þeir báru sig reyndar nokkuð vel þrátt fyrir ófarir næturinnar. Mynd Kevin Farmer Þrír piltar um tvítugt frá ástralska bænum Toowoomba, fóru líklega á eitt heimskulegasta fyllerí síðustu helgar, þegar þeir enduðu á því að brennimerkja rassinn á sér með heitum járnteini. Piltarnir, sem eru 18 og 21 árs gamlir sátu að sumbli við varðeld þegar einhver þeirra virðist hafa fengið þá hugmynd að þeir myndu brennimerkja á sér rassinn með eldglóandi teini. Í ljósi aðstæðna tóku þeir vel í hugmyndina. Það var hinsvegar daginn eftir sem þeir vöknuðu grjótþunnir með nístandi sársauka í rassinum. Þá þurftu þeir að rífa nærbuxurnar af svöðusárunum með tilheyrandi sársauka, sem varð til þess að þeir ákváðu að kalla eftir aðstoð. Það er fyrst þá sem sagan verður góð, því svo virðist sem útkallið hafi misfarist með heldur vandræðalegum afleiðingum. Út bárust boð til lögreglu og sjúkraflutninga- og slökkviliðsmanna að alvarlegt slys hefði orðið á heimilinu og fjöldi manns væri stórslasaðir. Því var allt tiltækt lið kallað út með tilheyrandi látum. Þegar á vettvang var komið stóðu þrír þunnir piltar með nístandi sársauka í rassinum á hlaðinu og reyndu að útskýra að þeir einir væru slasaðir, en ekki lífshættulega eins og í fyrstu var talið. Neyðaraðstoðin gat ekki á sér setið, þeir hlógu að piltunum og báðu þá meðal annars um að stilla sér upp svo þeir gætu tekið myndir af brenndu rössunum. Nú er fréttin búin að berast út um alla Ástralíu - og allan heiminn raunar. Einn piltanna, hinn 21 árs gamli Luke Moroney, segir í viðtali við ástralska fréttavefinn The Chronicle, að hann muni óljóst eftir því þegar hann brennimerkti sig. Núna þurfi hann hinsvegar að leita til læknis þar sem hann er með sýkingu í rassinum. Sjúkraflutningamennirnir skildu deyfilyf og smyrsl eftir handa piltunum áður en þeir voru yfirgefnir. Það hefur þó dugað skammt á sært stolt piltanna. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Þrír piltar um tvítugt frá ástralska bænum Toowoomba, fóru líklega á eitt heimskulegasta fyllerí síðustu helgar, þegar þeir enduðu á því að brennimerkja rassinn á sér með heitum járnteini. Piltarnir, sem eru 18 og 21 árs gamlir sátu að sumbli við varðeld þegar einhver þeirra virðist hafa fengið þá hugmynd að þeir myndu brennimerkja á sér rassinn með eldglóandi teini. Í ljósi aðstæðna tóku þeir vel í hugmyndina. Það var hinsvegar daginn eftir sem þeir vöknuðu grjótþunnir með nístandi sársauka í rassinum. Þá þurftu þeir að rífa nærbuxurnar af svöðusárunum með tilheyrandi sársauka, sem varð til þess að þeir ákváðu að kalla eftir aðstoð. Það er fyrst þá sem sagan verður góð, því svo virðist sem útkallið hafi misfarist með heldur vandræðalegum afleiðingum. Út bárust boð til lögreglu og sjúkraflutninga- og slökkviliðsmanna að alvarlegt slys hefði orðið á heimilinu og fjöldi manns væri stórslasaðir. Því var allt tiltækt lið kallað út með tilheyrandi látum. Þegar á vettvang var komið stóðu þrír þunnir piltar með nístandi sársauka í rassinum á hlaðinu og reyndu að útskýra að þeir einir væru slasaðir, en ekki lífshættulega eins og í fyrstu var talið. Neyðaraðstoðin gat ekki á sér setið, þeir hlógu að piltunum og báðu þá meðal annars um að stilla sér upp svo þeir gætu tekið myndir af brenndu rössunum. Nú er fréttin búin að berast út um alla Ástralíu - og allan heiminn raunar. Einn piltanna, hinn 21 árs gamli Luke Moroney, segir í viðtali við ástralska fréttavefinn The Chronicle, að hann muni óljóst eftir því þegar hann brennimerkti sig. Núna þurfi hann hinsvegar að leita til læknis þar sem hann er með sýkingu í rassinum. Sjúkraflutningamennirnir skildu deyfilyf og smyrsl eftir handa piltunum áður en þeir voru yfirgefnir. Það hefur þó dugað skammt á sært stolt piltanna.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira