Rúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. september 2011 19:13 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði það stóra stund fyrir uppalinn KR-ing að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Rúnar náði ekki í þann stóra sem leikmaður en hefur stýrt KR til sigurs í deild og bikar á sínu fyrsta heila tímabili með liðið. „Já, hún er hrikalega stór. Að vera uppalinn KR-ingur og ná þessum árangri með liðið er frábært. Ég er gríðarlega stoltur, aðallega af leikmönnunum, stjórn félagsins og þeim mönnum sem ég hef starfað með. Þeir hafa lagt mikið á sig og við unnið þetta vel saman. Ég er gríðarlega ánægður með árangurinn.“ Rúnar sagðist hafa haft trú á að liðið gæti gert góða hluti í sumar. „KR-liðið hefur verið mjög gott undanfarin ár. Þetta lið hefur verið í uppbyggingu frá því Logi (Ólafsson) kom hingað til starfa. Ég tók við af honum, hélt þessu gangandi og bætti við nokkrum áherslum sem hafa virkað ágætlega.“ „Ég hafði trú á því að við gætum endað svona í sumar. Kannski ekki með báða titlana en ég vissi að við gætum gert tilkall til beggja. Að vinna báða var kannski ekki það sem maður átti von á.“ Sigurganga KR í sumar hefur verið með ólíkindum. Liðið hefur aðeins tapað einum leik í deildinni og fór alla leið í bikarnum. „Við erum með gott lið. Við lögðum upp með það í sumar að verða eitt af fjórum liðum sem væru að berjast um titilinn þegar að endanum kæmi. Við gerðum það og stóðum uppi sem sigurvegarar. Það hefðu allt eins getað verið Vestmannaeyjar, FH eða Valur þess vegna. Það eru mörg frábær lið í þessari deild. Við vissum að við værum eitt af þessum sem áttu möguleika.“ Óskar Örn Hauksson meiddist illa um mitt sumar og við það riðlaðist leikur KR-inga. Óskar Örn hafði spilað frábærlega og líklega verið besti leikmaður mótsins. „Það var gríðarlega slæmt fyrir okkur að missa hann. Við misstum bit á vinstri vængnum við það. Inn kom Björn Jónsson og Egill Jónsson kom sterkur inn. Dofri spilaði mikið. Við þurftum að gera breytingar en héldum þetta út. „Við áttum kannski ekki mikið af fallegum leikjum eftir þetta en vorum duglegir að safna stigum. Meðan hin liðin voru ekki að klára sína leiki héldum við toppsætinu. Við stigum svo upp í restina gegn Grindavík, úti í Eyjum, í Keflavík og aftur í dag. Þó svo að leikurinn í dag hafi ekki verið frábær þá höfum við spilað vel síðustu þrjá,“ sagði Rúnar Kristinsson og fór í Íslandsmeistaramyndatöku með liði sínu. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði það stóra stund fyrir uppalinn KR-ing að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Rúnar náði ekki í þann stóra sem leikmaður en hefur stýrt KR til sigurs í deild og bikar á sínu fyrsta heila tímabili með liðið. „Já, hún er hrikalega stór. Að vera uppalinn KR-ingur og ná þessum árangri með liðið er frábært. Ég er gríðarlega stoltur, aðallega af leikmönnunum, stjórn félagsins og þeim mönnum sem ég hef starfað með. Þeir hafa lagt mikið á sig og við unnið þetta vel saman. Ég er gríðarlega ánægður með árangurinn.“ Rúnar sagðist hafa haft trú á að liðið gæti gert góða hluti í sumar. „KR-liðið hefur verið mjög gott undanfarin ár. Þetta lið hefur verið í uppbyggingu frá því Logi (Ólafsson) kom hingað til starfa. Ég tók við af honum, hélt þessu gangandi og bætti við nokkrum áherslum sem hafa virkað ágætlega.“ „Ég hafði trú á því að við gætum endað svona í sumar. Kannski ekki með báða titlana en ég vissi að við gætum gert tilkall til beggja. Að vinna báða var kannski ekki það sem maður átti von á.“ Sigurganga KR í sumar hefur verið með ólíkindum. Liðið hefur aðeins tapað einum leik í deildinni og fór alla leið í bikarnum. „Við erum með gott lið. Við lögðum upp með það í sumar að verða eitt af fjórum liðum sem væru að berjast um titilinn þegar að endanum kæmi. Við gerðum það og stóðum uppi sem sigurvegarar. Það hefðu allt eins getað verið Vestmannaeyjar, FH eða Valur þess vegna. Það eru mörg frábær lið í þessari deild. Við vissum að við værum eitt af þessum sem áttu möguleika.“ Óskar Örn Hauksson meiddist illa um mitt sumar og við það riðlaðist leikur KR-inga. Óskar Örn hafði spilað frábærlega og líklega verið besti leikmaður mótsins. „Það var gríðarlega slæmt fyrir okkur að missa hann. Við misstum bit á vinstri vængnum við það. Inn kom Björn Jónsson og Egill Jónsson kom sterkur inn. Dofri spilaði mikið. Við þurftum að gera breytingar en héldum þetta út. „Við áttum kannski ekki mikið af fallegum leikjum eftir þetta en vorum duglegir að safna stigum. Meðan hin liðin voru ekki að klára sína leiki héldum við toppsætinu. Við stigum svo upp í restina gegn Grindavík, úti í Eyjum, í Keflavík og aftur í dag. Þó svo að leikurinn í dag hafi ekki verið frábær þá höfum við spilað vel síðustu þrjá,“ sagði Rúnar Kristinsson og fór í Íslandsmeistaramyndatöku með liði sínu.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira