Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2011 21:00 Mynd/Daníel Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti