Innlent

Sendinefnd ESB á Íslandi opnar nýja heimasíðu

Timo Summa, sendiherra og yfirmaður sendinefndar ESB á Íslandi. Mynd/Vilhelm
Timo Summa, sendiherra og yfirmaður sendinefndar ESB á Íslandi. Mynd/Vilhelm
Sendinefnd ESB á Íslandi hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.esb.is. Heimasíðan, sem bæði er á íslensku og ensku, hefur meðal annars að geyma upplýsingar um tengsl Íslands og ESB, aðildarumsókn Íslands að ESB og aðildarferli, helstu verkefni og stefnumál ESB og hlutverk og skipulag sendinefndarinnar. Á síðunni birtast reglulega fréttir af vettvangi ESB og einnig er hægt að nálgast bæklinga og annað upplýsingaefni um ESB.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×