Lífið

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands

MYNDIR/Arnór Bogason
Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands stendur yfir þessa dagana í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.

Meðfylgjandimyndir tók Arnór Bogason af verkum rúmlega sjötíu nemenda í hönnunar- og arkitektúrdeild og myndlistardeild skólans sem eru á sýningunni sem stendur yfir til 8. maí og er aðgangur að henni ókeypis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.