Villa tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum - myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2010 20:21 Spánverjar fagna marki David Villa í kvöld. Nordic Photos / AFP David Villa var enn og aftur hetja Spánverja er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Paragvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. Markið kom undir lok leiksins en bæði lið misnotuðu vítaspyrnu í síðari hálfleik. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en Nelson Valdez náði þó að koma knettinum í netið fyrir Paragvæ en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Heldur lítið gerðist í spænsku sókninni og rataði ekkert skot á markið hjá Spánverjum. Síðari hálfleikur byrjaði líka rólega en það dró heldur betur til tíðinda á 57. mínútu. Paragvæ fékk þá sína fyrstu hornspyrnu í leiknum. Upp úr henni braut Gerard Pique, varnarmaður Spánar, af sér þegar hann togaði niður Oscar Cardozo. Víti var dæmt og Cardozo tók vítið sjálfur. Iker Casillas greip hins vegar vítið frá honum og hélt Spánverjum þar með inn í leiknum. Strax í næstu sókn dró til tíðinda hinum megin á vellinum. David Villa komst þá í gegnum vörn Paragvæ en Antolin Alcaraz braut á honum og aftur var dæmt víti. Xabi Alonso tók vítið og skoraði af miklu öryggi. Dómarinn dæmdi hins vegar vítið ólöglegt þar sem einn leikmaður Spánar var kominn inn í vítateiginn þegar að Alonso tók vítið. Alonso tók því vítið aftur og í þetta sinn varði Justo Villar, markvörður Paragvæ, frá honum á glæsilegan máta. Sannarlega ótrúleg atburðarrás á aðeins örfáum mínútum. Spánverjar héldu áfram að sækja eftir þetta og uppskáru loksins mark á 82. mínútu. Andres Iniesta átti góðan sprett upp völlinn og kom boltanum á varamanninn Pedro sem skaut í stöngina. David Villa náði frákastinu og skoraði ótrúlegt mark - í stöngina, aftur í stöngina og svo inn. Undir lok leiksins fengu bæði lið færi til að skora. Fyrst komst Lucas Barrios í ágætt skotfæri en Casillas varði vel frá honum. Stuttu síðar fékk David Villa tækifæri til að gulltryggja Spánverjum sigurinn en þá varði Villar frá honum. Niðurstaðan því 1-0 sigur eftir afar dramatískan síðari hálfleik og mæta Spánverjar því Þjóðverjum í undanúrslitum á miðvikudagskvöldið. Samantekt úr leiknum má sjá með því að smella á Brot af því besta á HM-vef Vísis, undir flipanum VefTV. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
David Villa var enn og aftur hetja Spánverja er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Paragvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. Markið kom undir lok leiksins en bæði lið misnotuðu vítaspyrnu í síðari hálfleik. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en Nelson Valdez náði þó að koma knettinum í netið fyrir Paragvæ en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Heldur lítið gerðist í spænsku sókninni og rataði ekkert skot á markið hjá Spánverjum. Síðari hálfleikur byrjaði líka rólega en það dró heldur betur til tíðinda á 57. mínútu. Paragvæ fékk þá sína fyrstu hornspyrnu í leiknum. Upp úr henni braut Gerard Pique, varnarmaður Spánar, af sér þegar hann togaði niður Oscar Cardozo. Víti var dæmt og Cardozo tók vítið sjálfur. Iker Casillas greip hins vegar vítið frá honum og hélt Spánverjum þar með inn í leiknum. Strax í næstu sókn dró til tíðinda hinum megin á vellinum. David Villa komst þá í gegnum vörn Paragvæ en Antolin Alcaraz braut á honum og aftur var dæmt víti. Xabi Alonso tók vítið og skoraði af miklu öryggi. Dómarinn dæmdi hins vegar vítið ólöglegt þar sem einn leikmaður Spánar var kominn inn í vítateiginn þegar að Alonso tók vítið. Alonso tók því vítið aftur og í þetta sinn varði Justo Villar, markvörður Paragvæ, frá honum á glæsilegan máta. Sannarlega ótrúleg atburðarrás á aðeins örfáum mínútum. Spánverjar héldu áfram að sækja eftir þetta og uppskáru loksins mark á 82. mínútu. Andres Iniesta átti góðan sprett upp völlinn og kom boltanum á varamanninn Pedro sem skaut í stöngina. David Villa náði frákastinu og skoraði ótrúlegt mark - í stöngina, aftur í stöngina og svo inn. Undir lok leiksins fengu bæði lið færi til að skora. Fyrst komst Lucas Barrios í ágætt skotfæri en Casillas varði vel frá honum. Stuttu síðar fékk David Villa tækifæri til að gulltryggja Spánverjum sigurinn en þá varði Villar frá honum. Niðurstaðan því 1-0 sigur eftir afar dramatískan síðari hálfleik og mæta Spánverjar því Þjóðverjum í undanúrslitum á miðvikudagskvöldið. Samantekt úr leiknum má sjá með því að smella á Brot af því besta á HM-vef Vísis, undir flipanum VefTV.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira