Innlent

Innbrot í söluturna og yfir 20 bíla upplýst

Mynd/Róbert
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst innbrot í 21 bíl í Árbæ í síðasta mánuði og fjóra söluturna og myndabandaleigur um síðustu helgi, að fram kemur á vef lögreglunnar. Þjófarnir í þessum málum reyndust vera alls sjö, sex piltar og ein stúlka, á aldrinum 17 til 22 ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×