Englendingar munu valda mestum vonbrigðum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2010 07:00 Hollendingarnir Arjen Robben og Wesley Sneijder. AFP Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hófst í gær og framundan er fótboltaveisla næstu fjórar vikurnar. Fréttablaðið fékk þjálfara Pepsi-deildar karla til að spá fyrir HM og í gær var fjallað um að flestir þeirra hafi spáð Spánverjum Heimsmeistaratitlinum. Að þessu sinni er komið að því að skoða hvaða þjóð þjálfarnir tólf telja að séu með skemmtilegasta liðið, hver þeir telja að verði stjarna mótsins og síðan hvaða þjóð er líklegust til að valda mestum vonbrigðum í keppninni. Spánverjar og Hollendingar ættu að bjóða upp á flottasta fótboltann því þrír þjálfarar gáfu hvoru liði atkvæði sem skemmtilegtasta liðið. Suður-Ameríku risarnir Brasilíu og Argentínu fengu báðir tvö atkvæði og þar á eftir komu heimamenn í Suður-Afriku og Gana með eitt atkvæði hvort. Flestir þjálfararanna eða fjórir spá því að Argentínumaðurinn Lionel Messi verði stjarna mótsins en Spánverjinn Fernando Torres fékk þrjú atkvæði og Englendingurinn Wayne Rooney fékk tvö atkvæði. Aðrir sem voru nefndir til sögunnar sem vætnanleg stjarna mótsins voru Dani Alves hjá Brasilíu, Sergio Agüero hjá Argentínu og David Villa hjá Spáni. Það er mikil pressa á enska landsliðinu og fimm af tólf þjálfurum Pepsi-deildarinna spá því að liðið ráði ekki við hana og valdi mestum vonbrigðum á HM. Heimsmeistarar Ítalar fengu þar tvö atkvæði og enska liðið var því í nokkrum sérflokki í hrakfaraspám íslensku þjálfaranna.Spá þjálfara Pespi-deildar:Hvað verður skemmtilegasta liðið:Willum Þór Keflavík ArgentínaÓlafur, Breiðabliki HollandÞorvaldur, Fram ArgentínaGunnlaugur, Val SpánnHeimir, ÍBV GanaBjarni, Stjörnunni Suður-AfríkaÓlafur, Fylki BrasilíaHeimir, FH Holland Guðmundur, Selfossi SpánnLogi, KR BrasilíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík SpánnHver verður stjarna mótsins?Willum Þór Keflavík Lionel MessiÓlafur, Breiðabliki Lionel MessiÞorvaldur, Fram Lionel MessiGunnlaugur, Val Fernando TorresHeimir, ÍBV Fernando TorresBjarni, Stjörnunni David VillaÓlafur, Fylki Wayne RooneyHeimir, FH Daniel AlvesGuðmundur, Selfossi Sergio AgüeroLogi, KR Lionel MessiAndri, Haukum Wayne RooneyÓlafur Örn, Grindavík Fernando TorresHverjir verða mestu vonbrigðin?Willum Þór Keflavík ÞýskalandÓlafur, Breiðabliki EnglandÞorvaldur, Fram EnglandGunnlaugur, Val ArgentínaHeimir, ÍBV BrasilíaBjarni, Stjörnunni ÍtalíaÓlafur, Fylki SpánnHeimir, FH EnglandGuðmundur, Selfossi EnglandLogi, KR ÍtalíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík England HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hófst í gær og framundan er fótboltaveisla næstu fjórar vikurnar. Fréttablaðið fékk þjálfara Pepsi-deildar karla til að spá fyrir HM og í gær var fjallað um að flestir þeirra hafi spáð Spánverjum Heimsmeistaratitlinum. Að þessu sinni er komið að því að skoða hvaða þjóð þjálfarnir tólf telja að séu með skemmtilegasta liðið, hver þeir telja að verði stjarna mótsins og síðan hvaða þjóð er líklegust til að valda mestum vonbrigðum í keppninni. Spánverjar og Hollendingar ættu að bjóða upp á flottasta fótboltann því þrír þjálfarar gáfu hvoru liði atkvæði sem skemmtilegtasta liðið. Suður-Ameríku risarnir Brasilíu og Argentínu fengu báðir tvö atkvæði og þar á eftir komu heimamenn í Suður-Afriku og Gana með eitt atkvæði hvort. Flestir þjálfararanna eða fjórir spá því að Argentínumaðurinn Lionel Messi verði stjarna mótsins en Spánverjinn Fernando Torres fékk þrjú atkvæði og Englendingurinn Wayne Rooney fékk tvö atkvæði. Aðrir sem voru nefndir til sögunnar sem vætnanleg stjarna mótsins voru Dani Alves hjá Brasilíu, Sergio Agüero hjá Argentínu og David Villa hjá Spáni. Það er mikil pressa á enska landsliðinu og fimm af tólf þjálfurum Pepsi-deildarinna spá því að liðið ráði ekki við hana og valdi mestum vonbrigðum á HM. Heimsmeistarar Ítalar fengu þar tvö atkvæði og enska liðið var því í nokkrum sérflokki í hrakfaraspám íslensku þjálfaranna.Spá þjálfara Pespi-deildar:Hvað verður skemmtilegasta liðið:Willum Þór Keflavík ArgentínaÓlafur, Breiðabliki HollandÞorvaldur, Fram ArgentínaGunnlaugur, Val SpánnHeimir, ÍBV GanaBjarni, Stjörnunni Suður-AfríkaÓlafur, Fylki BrasilíaHeimir, FH Holland Guðmundur, Selfossi SpánnLogi, KR BrasilíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík SpánnHver verður stjarna mótsins?Willum Þór Keflavík Lionel MessiÓlafur, Breiðabliki Lionel MessiÞorvaldur, Fram Lionel MessiGunnlaugur, Val Fernando TorresHeimir, ÍBV Fernando TorresBjarni, Stjörnunni David VillaÓlafur, Fylki Wayne RooneyHeimir, FH Daniel AlvesGuðmundur, Selfossi Sergio AgüeroLogi, KR Lionel MessiAndri, Haukum Wayne RooneyÓlafur Örn, Grindavík Fernando TorresHverjir verða mestu vonbrigðin?Willum Þór Keflavík ÞýskalandÓlafur, Breiðabliki EnglandÞorvaldur, Fram EnglandGunnlaugur, Val ArgentínaHeimir, ÍBV BrasilíaBjarni, Stjörnunni ÍtalíaÓlafur, Fylki SpánnHeimir, FH EnglandGuðmundur, Selfossi EnglandLogi, KR ÍtalíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík England
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira