Englendingar munu valda mestum vonbrigðum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2010 07:00 Hollendingarnir Arjen Robben og Wesley Sneijder. AFP Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hófst í gær og framundan er fótboltaveisla næstu fjórar vikurnar. Fréttablaðið fékk þjálfara Pepsi-deildar karla til að spá fyrir HM og í gær var fjallað um að flestir þeirra hafi spáð Spánverjum Heimsmeistaratitlinum. Að þessu sinni er komið að því að skoða hvaða þjóð þjálfarnir tólf telja að séu með skemmtilegasta liðið, hver þeir telja að verði stjarna mótsins og síðan hvaða þjóð er líklegust til að valda mestum vonbrigðum í keppninni. Spánverjar og Hollendingar ættu að bjóða upp á flottasta fótboltann því þrír þjálfarar gáfu hvoru liði atkvæði sem skemmtilegtasta liðið. Suður-Ameríku risarnir Brasilíu og Argentínu fengu báðir tvö atkvæði og þar á eftir komu heimamenn í Suður-Afriku og Gana með eitt atkvæði hvort. Flestir þjálfararanna eða fjórir spá því að Argentínumaðurinn Lionel Messi verði stjarna mótsins en Spánverjinn Fernando Torres fékk þrjú atkvæði og Englendingurinn Wayne Rooney fékk tvö atkvæði. Aðrir sem voru nefndir til sögunnar sem vætnanleg stjarna mótsins voru Dani Alves hjá Brasilíu, Sergio Agüero hjá Argentínu og David Villa hjá Spáni. Það er mikil pressa á enska landsliðinu og fimm af tólf þjálfurum Pepsi-deildarinna spá því að liðið ráði ekki við hana og valdi mestum vonbrigðum á HM. Heimsmeistarar Ítalar fengu þar tvö atkvæði og enska liðið var því í nokkrum sérflokki í hrakfaraspám íslensku þjálfaranna.Spá þjálfara Pespi-deildar:Hvað verður skemmtilegasta liðið:Willum Þór Keflavík ArgentínaÓlafur, Breiðabliki HollandÞorvaldur, Fram ArgentínaGunnlaugur, Val SpánnHeimir, ÍBV GanaBjarni, Stjörnunni Suður-AfríkaÓlafur, Fylki BrasilíaHeimir, FH Holland Guðmundur, Selfossi SpánnLogi, KR BrasilíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík SpánnHver verður stjarna mótsins?Willum Þór Keflavík Lionel MessiÓlafur, Breiðabliki Lionel MessiÞorvaldur, Fram Lionel MessiGunnlaugur, Val Fernando TorresHeimir, ÍBV Fernando TorresBjarni, Stjörnunni David VillaÓlafur, Fylki Wayne RooneyHeimir, FH Daniel AlvesGuðmundur, Selfossi Sergio AgüeroLogi, KR Lionel MessiAndri, Haukum Wayne RooneyÓlafur Örn, Grindavík Fernando TorresHverjir verða mestu vonbrigðin?Willum Þór Keflavík ÞýskalandÓlafur, Breiðabliki EnglandÞorvaldur, Fram EnglandGunnlaugur, Val ArgentínaHeimir, ÍBV BrasilíaBjarni, Stjörnunni ÍtalíaÓlafur, Fylki SpánnHeimir, FH EnglandGuðmundur, Selfossi EnglandLogi, KR ÍtalíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík England HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hófst í gær og framundan er fótboltaveisla næstu fjórar vikurnar. Fréttablaðið fékk þjálfara Pepsi-deildar karla til að spá fyrir HM og í gær var fjallað um að flestir þeirra hafi spáð Spánverjum Heimsmeistaratitlinum. Að þessu sinni er komið að því að skoða hvaða þjóð þjálfarnir tólf telja að séu með skemmtilegasta liðið, hver þeir telja að verði stjarna mótsins og síðan hvaða þjóð er líklegust til að valda mestum vonbrigðum í keppninni. Spánverjar og Hollendingar ættu að bjóða upp á flottasta fótboltann því þrír þjálfarar gáfu hvoru liði atkvæði sem skemmtilegtasta liðið. Suður-Ameríku risarnir Brasilíu og Argentínu fengu báðir tvö atkvæði og þar á eftir komu heimamenn í Suður-Afriku og Gana með eitt atkvæði hvort. Flestir þjálfararanna eða fjórir spá því að Argentínumaðurinn Lionel Messi verði stjarna mótsins en Spánverjinn Fernando Torres fékk þrjú atkvæði og Englendingurinn Wayne Rooney fékk tvö atkvæði. Aðrir sem voru nefndir til sögunnar sem vætnanleg stjarna mótsins voru Dani Alves hjá Brasilíu, Sergio Agüero hjá Argentínu og David Villa hjá Spáni. Það er mikil pressa á enska landsliðinu og fimm af tólf þjálfurum Pepsi-deildarinna spá því að liðið ráði ekki við hana og valdi mestum vonbrigðum á HM. Heimsmeistarar Ítalar fengu þar tvö atkvæði og enska liðið var því í nokkrum sérflokki í hrakfaraspám íslensku þjálfaranna.Spá þjálfara Pespi-deildar:Hvað verður skemmtilegasta liðið:Willum Þór Keflavík ArgentínaÓlafur, Breiðabliki HollandÞorvaldur, Fram ArgentínaGunnlaugur, Val SpánnHeimir, ÍBV GanaBjarni, Stjörnunni Suður-AfríkaÓlafur, Fylki BrasilíaHeimir, FH Holland Guðmundur, Selfossi SpánnLogi, KR BrasilíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík SpánnHver verður stjarna mótsins?Willum Þór Keflavík Lionel MessiÓlafur, Breiðabliki Lionel MessiÞorvaldur, Fram Lionel MessiGunnlaugur, Val Fernando TorresHeimir, ÍBV Fernando TorresBjarni, Stjörnunni David VillaÓlafur, Fylki Wayne RooneyHeimir, FH Daniel AlvesGuðmundur, Selfossi Sergio AgüeroLogi, KR Lionel MessiAndri, Haukum Wayne RooneyÓlafur Örn, Grindavík Fernando TorresHverjir verða mestu vonbrigðin?Willum Þór Keflavík ÞýskalandÓlafur, Breiðabliki EnglandÞorvaldur, Fram EnglandGunnlaugur, Val ArgentínaHeimir, ÍBV BrasilíaBjarni, Stjörnunni ÍtalíaÓlafur, Fylki SpánnHeimir, FH EnglandGuðmundur, Selfossi EnglandLogi, KR ÍtalíaAndri, Haukum HollandÓlafur Örn, Grindavík England
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira