Ræddi við Reinfelt og Stoltenberg 11. janúar 2010 16:30 Mynd/Pjetur Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur í dag rætt við Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, og Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, um stöðu mála hér á landi í kjölfar synjunar forseta Íslands á Icesave lögunum. Fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu að Jóhanna hafi óskað eftir skilningi landanna á því aukna svigrúmi sem Ísland þyrfi til að tryggja farsælar lyktir Icesave-málsins. Ráðherrarnir lýstu yfir vonbrigðum með þróun mála en lýstu jafnframt allir yfir vilja til áframhaldandi samstarfs við íslensk stjórnvöld í þeirri erfiðu stöðu sem upp væri komin. Ráðherrarnir sammæltust um að vera í frekari samskiptum næstu daga ef tilefni gæfust til vegna einstakra álitamála og næstu skrefa í málinu. Áður hefur Jóhanna rætt við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, og Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands. Á morgun er fyrirhugað að hún ræði við Lars Lökke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. Tengdar fréttir Össur fundaði með utanríkisráðherra Spánar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ræddi í morgun við Miguel Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, sem er í forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 9. janúar 2010 15:21 Bretar beita sér ekki gegn umsókn um ESB Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í viðtali við Reuters fyrir stundu að David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, hafi fullvissað sig um að Bretar myndu ekki beita sér gegn Íslandi og aðildarumsókn þeirra inn í ESB þrátt fyrir harðvítugar deilur um Icesacve. 7. janúar 2010 16:26 Steingrímur fundar með erlendum ráðamönnum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, heldur af landi brott í kvöld eða á morgun til fundar við erlenda ráðamenn. Ríkisstjórnin ætlar að sitja áfram þrátt fyrir synjun forseta en til stendur að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu undir lok næsta mánaðar. 6. janúar 2010 18:47 Jóhanna ræddi við Brown Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ræddi við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, seinnipartinn í dag. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu, segir að þau hafi farið yfir stöðuna eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. 6. janúar 2010 19:27 Össur búinn að ræða við Miliband Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti símafund með David Miliband, utanríkisráðherra Breta, eftir hádegið í dag. „Við fórum yfir stöðuna og það var alveg ljóst að hann þekkti hana mjög vel. Hann var vonsvikinn yfir þessu og það er þungt hljóð í Bretum" sagði Össur eftir símafundinn. Þá sagði Miliband ennfremur við Össur að það væru engar vísbendingar um að Bretar myndu beita sér gegn Íslendingum innan AGS. 7. janúar 2010 15:01 Ráðamenn ræða áfram við forystumenn erlendra ríkja Enn fjölgar í hópi þeirra leiðtoga erlendra ríkja sem íslensk stjórnvöld hafa sett sig í samband við eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði Icesave lögunum staðfestingar í fyrradag. Íslenskir ráðherrar hafa rætt við 15 erlenda starfsbræður og -systur og veitt vel á þriðja tug viðtala við erlenda fjölmiðla og fréttaveitur. 7. janúar 2010 18:18 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur í dag rætt við Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, og Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, um stöðu mála hér á landi í kjölfar synjunar forseta Íslands á Icesave lögunum. Fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu að Jóhanna hafi óskað eftir skilningi landanna á því aukna svigrúmi sem Ísland þyrfi til að tryggja farsælar lyktir Icesave-málsins. Ráðherrarnir lýstu yfir vonbrigðum með þróun mála en lýstu jafnframt allir yfir vilja til áframhaldandi samstarfs við íslensk stjórnvöld í þeirri erfiðu stöðu sem upp væri komin. Ráðherrarnir sammæltust um að vera í frekari samskiptum næstu daga ef tilefni gæfust til vegna einstakra álitamála og næstu skrefa í málinu. Áður hefur Jóhanna rætt við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, og Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands. Á morgun er fyrirhugað að hún ræði við Lars Lökke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.
Tengdar fréttir Össur fundaði með utanríkisráðherra Spánar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ræddi í morgun við Miguel Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, sem er í forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 9. janúar 2010 15:21 Bretar beita sér ekki gegn umsókn um ESB Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í viðtali við Reuters fyrir stundu að David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, hafi fullvissað sig um að Bretar myndu ekki beita sér gegn Íslandi og aðildarumsókn þeirra inn í ESB þrátt fyrir harðvítugar deilur um Icesacve. 7. janúar 2010 16:26 Steingrímur fundar með erlendum ráðamönnum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, heldur af landi brott í kvöld eða á morgun til fundar við erlenda ráðamenn. Ríkisstjórnin ætlar að sitja áfram þrátt fyrir synjun forseta en til stendur að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu undir lok næsta mánaðar. 6. janúar 2010 18:47 Jóhanna ræddi við Brown Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ræddi við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, seinnipartinn í dag. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu, segir að þau hafi farið yfir stöðuna eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. 6. janúar 2010 19:27 Össur búinn að ræða við Miliband Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti símafund með David Miliband, utanríkisráðherra Breta, eftir hádegið í dag. „Við fórum yfir stöðuna og það var alveg ljóst að hann þekkti hana mjög vel. Hann var vonsvikinn yfir þessu og það er þungt hljóð í Bretum" sagði Össur eftir símafundinn. Þá sagði Miliband ennfremur við Össur að það væru engar vísbendingar um að Bretar myndu beita sér gegn Íslendingum innan AGS. 7. janúar 2010 15:01 Ráðamenn ræða áfram við forystumenn erlendra ríkja Enn fjölgar í hópi þeirra leiðtoga erlendra ríkja sem íslensk stjórnvöld hafa sett sig í samband við eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði Icesave lögunum staðfestingar í fyrradag. Íslenskir ráðherrar hafa rætt við 15 erlenda starfsbræður og -systur og veitt vel á þriðja tug viðtala við erlenda fjölmiðla og fréttaveitur. 7. janúar 2010 18:18 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira
Össur fundaði með utanríkisráðherra Spánar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ræddi í morgun við Miguel Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, sem er í forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 9. janúar 2010 15:21
Bretar beita sér ekki gegn umsókn um ESB Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í viðtali við Reuters fyrir stundu að David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, hafi fullvissað sig um að Bretar myndu ekki beita sér gegn Íslandi og aðildarumsókn þeirra inn í ESB þrátt fyrir harðvítugar deilur um Icesacve. 7. janúar 2010 16:26
Steingrímur fundar með erlendum ráðamönnum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, heldur af landi brott í kvöld eða á morgun til fundar við erlenda ráðamenn. Ríkisstjórnin ætlar að sitja áfram þrátt fyrir synjun forseta en til stendur að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu undir lok næsta mánaðar. 6. janúar 2010 18:47
Jóhanna ræddi við Brown Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ræddi við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, seinnipartinn í dag. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu, segir að þau hafi farið yfir stöðuna eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. 6. janúar 2010 19:27
Össur búinn að ræða við Miliband Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti símafund með David Miliband, utanríkisráðherra Breta, eftir hádegið í dag. „Við fórum yfir stöðuna og það var alveg ljóst að hann þekkti hana mjög vel. Hann var vonsvikinn yfir þessu og það er þungt hljóð í Bretum" sagði Össur eftir símafundinn. Þá sagði Miliband ennfremur við Össur að það væru engar vísbendingar um að Bretar myndu beita sér gegn Íslendingum innan AGS. 7. janúar 2010 15:01
Ráðamenn ræða áfram við forystumenn erlendra ríkja Enn fjölgar í hópi þeirra leiðtoga erlendra ríkja sem íslensk stjórnvöld hafa sett sig í samband við eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði Icesave lögunum staðfestingar í fyrradag. Íslenskir ráðherrar hafa rætt við 15 erlenda starfsbræður og -systur og veitt vel á þriðja tug viðtala við erlenda fjölmiðla og fréttaveitur. 7. janúar 2010 18:18