Lífið

Konfekt fyrir sálina - myndband

Listasafn Reykjavíkur og Skotturnar, regnhlífasamtök kvennahreyfingarinnar á Íslandi hafa ruglað saman reitum og skipulagt dagskrárveislu sem hefur verið nokkurs konar upptaktur fyrir kvennafrídaginn 25. október.

Margar af fremstu listakonum landsins hafa komið og munu koma fram í dagskrá sem fram fer á Kjarvalsstöðum daglega frá kl. 12:30 - 13:00.

Í meðfylgjandi myndskeiði segja leikkonan og verkefnastjóri viðburðarraðarinnar Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og leikkonan Alexía Björg Jóhannesdóttir sem er hluti af leikhópnum Pörupiltar frá dagskránni á morgun og laugardag.

Listasafn Reykjavíkur (dagskráin/aðgangur ókeypis). Facebooksíða - Fjöldasamstaða kvenna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.