Fótbolti

Lið vetrarins hjá goal.com

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ronaldo er í liðinu.
Ronaldo er í liðinu.

Strákarnir á vefsíðunni goal.com fylgjast vel með Evrópuboltanum og þeir hafa nú valið úrvalslið sitt fyrir fyrri hluta leiktíðarinnar í ár.

Liðið lítur svona út en athygli vekur að Dortmund á fleiri fulltrúa í liðinu en topplið ensku úrvalsdeildarinnar Man. Utd en aðeins koma tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni.

Markvörður:

Manuel Neuer, Schalke.

Varnarmenn:

Mats Hummels, Dortmund

Thiago Silva, AC Milan

Nemanja Vidic, Man. Utd

Miðjumenn:

Milos Krasic, Juventus

Andrés Iniesta, Barcelona

Nuri Sahin, Dortmund

Gareth Bale, Tottenham

Hernanes, Lazio

Sóknarmenn:

Lionel Messi, Barcelona

Cristiano Ronaldo, Real Madrid






Fleiri fréttir

Sjá meira


×