Enski boltinn

Draumalið Andy Gray

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gray segir að Giggs sé líklega besti leikmaður í sögu Man. Utd.
Gray segir að Giggs sé líklega besti leikmaður í sögu Man. Utd.

Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn.

Sitt sýnist hverjum eflaust um valið en því er ekki að neita að lið Gray er ansi sterkt.

Man. Utd á flesta leikmenn liðsins eða fimm talsins.

Draumalið Andy Gray frá 2000-2010:

Markvörður: Brad Friedel

Hægri bakvörður: Gary Neville

Miðvörður: Rio Ferdinand

Miðvörður: John Terry

Vinstri bakvörður: Ashley Cole

Hægri kantur: Cristiano Ronaldo

Miðjumaður: Roy Keane

Miðjumaður: Steven Gerrard

Vinstri kantur: Ryan Giggs

Framherji: Gianfranco Zola

Framherji: Thierry Henry




Fleiri fréttir

Sjá meira


×