Hollendingar ósigraðir í 24 leikjum - Slógu Brasilíu út Hjalti Þór Hreinsson skrifar 2. júlí 2010 15:43 Sneijder fagnar öðru marki sínu. AFP Hollendingar slógu út besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA, Brasilíu, í átta liða úrslitum HM. Leiknum var að ljúka, með 2-1 sigri Hollands. Wesley Sneijder skoraði annað markið og átti hitt nánast skuldlaust. Hollendingar hafa ekki tapað í súðustu 24 leikjum og unnið síðustu níu. Joris Mathijsen meiddist í upphitun og því þurfti Andre Ooijer, hinn 35 ára gamli leikmaður PSV Eindhoven, að fylla í skarðið á síðustu stundu. Það gerði hann ekki vel í upphafi og Arjen Robben var næstur því að ná Robinho sem slapp í gegn. Sendingin frá Gilberto Silva af miðjunni var mjög einföld og Robinho var langt á undan öllum. Hann kláraði færið vel og skoraði gott mark. Hollendingar voru slegnir út af laginu og Brasilíumenn fengu fleiri færi. Kaká átti frábært skot sem Stekelenburg varði stórkostlega í markinu, Brassar áttu að fá víti og Juan skaut yfir úr markteignum. Sóknir Hollendinga voru hugmyndasnauðar og staðan í hálfleik var 1-0, síst of stór forysta Brasilíu. En í seinni hálfleik tóku Hollendingar sig á. Eftir rólegar upphafsmínútur skoraði Wesley Sneijder fyrir Holland, hann sendi boltann fyrir utan af kanti og bæði Felipe Melo og Julio Cesar markmaður stukku upp í boltann. Melo snerti hann en boltinn hafnaði í netinu og Sneijder fagnaði marki sem er þó skráð á Melo. En skömmu síðar skoraði Sneijder mark sem skráist á hann, nú með skalla eftir hornspyrnu sem Dirk Kuyt flikkaði til hans. Eitthvað sem er greinilega beint af æfingasvæði Hollendinga. Felipe Melo fékk réttilega rautt spjald fyrir að traðka á Arjen Robben í pirringi en skömmu áður brjálaðist hann þegar hann vildi fá aukaspyrnu sem ekki var dæmd. Melo ekki vinsælasti maðurinn í Brasilíu í dag. Þrátt fyrir ágæta tilburði náði Brasilía ekki að jafna. Hollendingar því komnir í undanúrslit þar sem það mætir Úrugvæ eða Gana. Hollendingar voru reyndar komnir þrír gegn markmanni í uppbótartíma en skoruðu ekki. Lokatölur 2-1. Hollendingar verða án Nigel de Jon og Gregory Wan der Wijl í undanúrslitunum þar sem þeir fengu gult spjald og verða því í banni. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Hollendingar slógu út besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA, Brasilíu, í átta liða úrslitum HM. Leiknum var að ljúka, með 2-1 sigri Hollands. Wesley Sneijder skoraði annað markið og átti hitt nánast skuldlaust. Hollendingar hafa ekki tapað í súðustu 24 leikjum og unnið síðustu níu. Joris Mathijsen meiddist í upphitun og því þurfti Andre Ooijer, hinn 35 ára gamli leikmaður PSV Eindhoven, að fylla í skarðið á síðustu stundu. Það gerði hann ekki vel í upphafi og Arjen Robben var næstur því að ná Robinho sem slapp í gegn. Sendingin frá Gilberto Silva af miðjunni var mjög einföld og Robinho var langt á undan öllum. Hann kláraði færið vel og skoraði gott mark. Hollendingar voru slegnir út af laginu og Brasilíumenn fengu fleiri færi. Kaká átti frábært skot sem Stekelenburg varði stórkostlega í markinu, Brassar áttu að fá víti og Juan skaut yfir úr markteignum. Sóknir Hollendinga voru hugmyndasnauðar og staðan í hálfleik var 1-0, síst of stór forysta Brasilíu. En í seinni hálfleik tóku Hollendingar sig á. Eftir rólegar upphafsmínútur skoraði Wesley Sneijder fyrir Holland, hann sendi boltann fyrir utan af kanti og bæði Felipe Melo og Julio Cesar markmaður stukku upp í boltann. Melo snerti hann en boltinn hafnaði í netinu og Sneijder fagnaði marki sem er þó skráð á Melo. En skömmu síðar skoraði Sneijder mark sem skráist á hann, nú með skalla eftir hornspyrnu sem Dirk Kuyt flikkaði til hans. Eitthvað sem er greinilega beint af æfingasvæði Hollendinga. Felipe Melo fékk réttilega rautt spjald fyrir að traðka á Arjen Robben í pirringi en skömmu áður brjálaðist hann þegar hann vildi fá aukaspyrnu sem ekki var dæmd. Melo ekki vinsælasti maðurinn í Brasilíu í dag. Þrátt fyrir ágæta tilburði náði Brasilía ekki að jafna. Hollendingar því komnir í undanúrslit þar sem það mætir Úrugvæ eða Gana. Hollendingar voru reyndar komnir þrír gegn markmanni í uppbótartíma en skoruðu ekki. Lokatölur 2-1. Hollendingar verða án Nigel de Jon og Gregory Wan der Wijl í undanúrslitunum þar sem þeir fengu gult spjald og verða því í banni.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira