Ófullnægjandi verðmerkingar í apótekum 22. mars 2010 10:31 Mynd úr safni. Athugasemd var gerð í Laugarnesapóteki vegna verðmerkinga í verslunarrými af hálfu neytendastofu en í öðrum apótekum voru þær í góðu lagi. Starfsmenn Neytendastofu fóru daganna 26. febrúar - 10. mars í 31 apótek á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur, einnig voru teknar vörur af handahófi og gerð athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs. Þá kom í ljós að Lausasölulyf voru einungis verðmerkt í níu apótekum: Apótekaranum Melhaga, Lyf og heilsu JL húsinu, Lyfjaveri Suðurlandsbraut, útibúum Apóteksins Skeifunni og Hólagarði og hjá útibúum Lyfju Laugavegi, Lágmúla, Garðatorgi og Setbergi. Önnur apótek voru ekki með lausasölulyf verðmerkt. Varðandi athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs voru gerðar athugasemdir í fimm apótekum, bæði var um að ræða hærra eða lægra verð á kassa og óverðmerkta vöru. Í Laugarnesapóteki voru gerðar athugasemdir í rúmlega helmingi tilfella en hjá Lyfju Lágmúla, Lyfju Smáralind, Árbæjarapóteki og Apótekaranum Smiðjuvegi voru einnig gerðar athugasemdir. Þau apótek sem fengu athugasemdir fá sent bréf frá Neytendastofu með tilmælum um að koma verðmerkingum í rétt horf. Fulltrúar Neytendastofu fylgja þessu svo eftir með annarri heimsókn á næstu misserum. Neytendastofa mun halda áfram að fylgja eftir sjálfsögðum rétti landsmanna og veita fyrirtækjum landsins nauðsynlegu aðhaldi sem skilar sér í formi góðrar og réttrar verðmerkingu vara. Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Athugasemd var gerð í Laugarnesapóteki vegna verðmerkinga í verslunarrými af hálfu neytendastofu en í öðrum apótekum voru þær í góðu lagi. Starfsmenn Neytendastofu fóru daganna 26. febrúar - 10. mars í 31 apótek á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur, einnig voru teknar vörur af handahófi og gerð athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs. Þá kom í ljós að Lausasölulyf voru einungis verðmerkt í níu apótekum: Apótekaranum Melhaga, Lyf og heilsu JL húsinu, Lyfjaveri Suðurlandsbraut, útibúum Apóteksins Skeifunni og Hólagarði og hjá útibúum Lyfju Laugavegi, Lágmúla, Garðatorgi og Setbergi. Önnur apótek voru ekki með lausasölulyf verðmerkt. Varðandi athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs voru gerðar athugasemdir í fimm apótekum, bæði var um að ræða hærra eða lægra verð á kassa og óverðmerkta vöru. Í Laugarnesapóteki voru gerðar athugasemdir í rúmlega helmingi tilfella en hjá Lyfju Lágmúla, Lyfju Smáralind, Árbæjarapóteki og Apótekaranum Smiðjuvegi voru einnig gerðar athugasemdir. Þau apótek sem fengu athugasemdir fá sent bréf frá Neytendastofu með tilmælum um að koma verðmerkingum í rétt horf. Fulltrúar Neytendastofu fylgja þessu svo eftir með annarri heimsókn á næstu misserum. Neytendastofa mun halda áfram að fylgja eftir sjálfsögðum rétti landsmanna og veita fyrirtækjum landsins nauðsynlegu aðhaldi sem skilar sér í formi góðrar og réttrar verðmerkingu vara.
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira