Vonbrigði Frakka - Markalaust gegn Úrugvæ Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. júní 2010 20:18 Jeremy Toulalan í leiknum í kvöld. AFP Franska landsliðið var mikið með boltann gegn Úrugvæ en skorti einfaldlega þor til að sækja til sigurs allan leikinn. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik liðanna í kvöld. Frakkar fengu nokkur hálffæri en voru í raun aldrei mjög nálægt því að skora. Skot þeirra voru ónákvæm og þétt vörn Úrugvæ var mjög sterk. Úrugvæ sótti ekki mikið, Diego Forlan fékk tvö fín færi í sitt hvorum hálfleiknum. Fyrst varði Hugo Llores vel frá honum en hann skaut rétt framhjá í þeim síðari. Nicolas Lodeiro fékk rautt spjald eftir tvö gul spjöld á þeim tuttugu mínútum sem hann spilaði. Í uppbótartíma fengu Frakkar aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og hana tók Thierry Henry, sem hafði komið inn á sem varamaður. Skot hans var beint í vegginn og var saga leiksins fyrir Frakka. Niðurstaðan markalaust jafntefli þar sem bæði lið, þó sérstaklega Frakkar, hefðu getað sýnt mun betri tilþrif. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Franska landsliðið var mikið með boltann gegn Úrugvæ en skorti einfaldlega þor til að sækja til sigurs allan leikinn. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik liðanna í kvöld. Frakkar fengu nokkur hálffæri en voru í raun aldrei mjög nálægt því að skora. Skot þeirra voru ónákvæm og þétt vörn Úrugvæ var mjög sterk. Úrugvæ sótti ekki mikið, Diego Forlan fékk tvö fín færi í sitt hvorum hálfleiknum. Fyrst varði Hugo Llores vel frá honum en hann skaut rétt framhjá í þeim síðari. Nicolas Lodeiro fékk rautt spjald eftir tvö gul spjöld á þeim tuttugu mínútum sem hann spilaði. Í uppbótartíma fengu Frakkar aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og hana tók Thierry Henry, sem hafði komið inn á sem varamaður. Skot hans var beint í vegginn og var saga leiksins fyrir Frakka. Niðurstaðan markalaust jafntefli þar sem bæði lið, þó sérstaklega Frakkar, hefðu getað sýnt mun betri tilþrif.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira