Enska úrvalsdeildin: Man. United komið á toppinn Ómar Þorgeirsson skrifar 6. febrúar 2010 17:00 Wayne Rooney fagnar marki sínu gegn Portsmouth í dag. Nordic photos/AFP Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. United var með þvílíka yfirburði á Old Trafford-leikvanginum að það var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna heldur hversu stór sigur United yrði. Hinn frábæri Wayne Rooney opnaði markareikninginn fyrir United með marki á 40. mínútu en þá fylgdu eftir tvö sjálfsmörk hjá gestunum á 45. mínútu og 59. mínútu og vonleysið algjört. Dimitar Berbatov bætti við fjórða markinu áður en enn eitt sjálfsmarkið leit dagsins ljós og staðan orðinn 5-0 á 69. mínútu en það urðu sem segir lokatölur leiksins. Hermann Hreiðarsson var ekki í leikmannahópi Portmouth vegna meiðsla. Hull skaust upp úr fallsæti eftir frækinn 2-1 sigur gegn Manchester City á KC-leikvanginum í dag en heimamenn komust í 2-0 með mörkum Jozy Altidore og George Boateng en Emmanuel Adebayor minnkaði muninn fyrir gestina. Burnley vann góðan 2-1 sigur gegn West Ham á Turf Moor-leikvanginum en Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley í leiknum. Burnley komst í 2-0 með mörkum frá David Nugent og Danny Fox en Ilan minnkaði muninn fyrir West Ham í sínum fyrsta leik fyrir liðið. Mido var nálægt því að jafna leikinn fyrir Lundúnafélagið en skot hans í blálok leiksins fór í stöng. Þetta var fyrsti sigur Burnley undir stjórn Brian Laws. Stoke fór á kostum gegn Blackburn og vann 3-0 sigur og náði þar með slíta sig vel frá fallsvæðinu. Danny Higginbotham, Mamady Sidibe og Matthew Etherington skoruðu mörk heimamanna í leiknum. Sunderland og Wigan skildu jöfn 1-1 á Leikvangi Ljóssins en Mohamed Diame kom gestunum yfir áður en Kenwyne Jones jafnaði leikinn og tryggði heimamönnum eitt stig. Þá gerðu Bolton og Fulham markalaust jafntefli á Reebok-leikvanginum en Grétar Rafn Steinsson lék ekki með Bolton í dag en hann mun hafa meiðst í upphitun. Leikur Tottenham og Aston Villa hefst kl. 17.30 en þar er Eiður Smári Guðjohnsen á varamannabekk Tottenham. Úrslitin í dag: Liverpool-Everton 1-0 1-0 Dirk Kuyt (55.)Bolton-Fulham 0-0Burnley-West Ham 2-1 1-0 David Nugent (14.), 2-0 Danny Fox (55.), 2-1 Ilan (80.)Hull-Manchester City 2-1 1-0 Jozy Altidore (31.), 2-0 George Boateng (54.), 2-1 Emmanuel Adebayor (59.)Manchester United-Portsmouth 5-0 1-0 Wayne Rooney (40.), 2-0 sjálfsmark (45.), 3-0 sjálfsmark (59.), 4-0 Dimitar Berbatov (62.), 5-0 sjálfsmark (68.)Stoke-Blackburn 3-0 1-0 Danny Higginbotham (8.), 2-0 Mamady Sidibe (45.), Matthew Etherington (67.)Sunderland-Wigan 1-1 0-1 Mohamed Diame (20.), 1-1 Kenwyne Jones (65.) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. United var með þvílíka yfirburði á Old Trafford-leikvanginum að það var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna heldur hversu stór sigur United yrði. Hinn frábæri Wayne Rooney opnaði markareikninginn fyrir United með marki á 40. mínútu en þá fylgdu eftir tvö sjálfsmörk hjá gestunum á 45. mínútu og 59. mínútu og vonleysið algjört. Dimitar Berbatov bætti við fjórða markinu áður en enn eitt sjálfsmarkið leit dagsins ljós og staðan orðinn 5-0 á 69. mínútu en það urðu sem segir lokatölur leiksins. Hermann Hreiðarsson var ekki í leikmannahópi Portmouth vegna meiðsla. Hull skaust upp úr fallsæti eftir frækinn 2-1 sigur gegn Manchester City á KC-leikvanginum í dag en heimamenn komust í 2-0 með mörkum Jozy Altidore og George Boateng en Emmanuel Adebayor minnkaði muninn fyrir gestina. Burnley vann góðan 2-1 sigur gegn West Ham á Turf Moor-leikvanginum en Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley í leiknum. Burnley komst í 2-0 með mörkum frá David Nugent og Danny Fox en Ilan minnkaði muninn fyrir West Ham í sínum fyrsta leik fyrir liðið. Mido var nálægt því að jafna leikinn fyrir Lundúnafélagið en skot hans í blálok leiksins fór í stöng. Þetta var fyrsti sigur Burnley undir stjórn Brian Laws. Stoke fór á kostum gegn Blackburn og vann 3-0 sigur og náði þar með slíta sig vel frá fallsvæðinu. Danny Higginbotham, Mamady Sidibe og Matthew Etherington skoruðu mörk heimamanna í leiknum. Sunderland og Wigan skildu jöfn 1-1 á Leikvangi Ljóssins en Mohamed Diame kom gestunum yfir áður en Kenwyne Jones jafnaði leikinn og tryggði heimamönnum eitt stig. Þá gerðu Bolton og Fulham markalaust jafntefli á Reebok-leikvanginum en Grétar Rafn Steinsson lék ekki með Bolton í dag en hann mun hafa meiðst í upphitun. Leikur Tottenham og Aston Villa hefst kl. 17.30 en þar er Eiður Smári Guðjohnsen á varamannabekk Tottenham. Úrslitin í dag: Liverpool-Everton 1-0 1-0 Dirk Kuyt (55.)Bolton-Fulham 0-0Burnley-West Ham 2-1 1-0 David Nugent (14.), 2-0 Danny Fox (55.), 2-1 Ilan (80.)Hull-Manchester City 2-1 1-0 Jozy Altidore (31.), 2-0 George Boateng (54.), 2-1 Emmanuel Adebayor (59.)Manchester United-Portsmouth 5-0 1-0 Wayne Rooney (40.), 2-0 sjálfsmark (45.), 3-0 sjálfsmark (59.), 4-0 Dimitar Berbatov (62.), 5-0 sjálfsmark (68.)Stoke-Blackburn 3-0 1-0 Danny Higginbotham (8.), 2-0 Mamady Sidibe (45.), Matthew Etherington (67.)Sunderland-Wigan 1-1 0-1 Mohamed Diame (20.), 1-1 Kenwyne Jones (65.)
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira