Sneijder líklegastur til að hreppa gullbolta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2010 16:45 Wesley Sneijder Mynd/Nordic Photos/Getty Hollendingurinn Wesley Sneijder þykir líklegastur til að hljóta fyrsta gullbolta FIFA sem eru ný verðlaun sambandsins fyrir besta knattspyrnumann ársins í heiminum. FIFA gaf í gær út lista með þeim 23 leikmönnum sem koma til greina í kjörinu sem verður tilkynnt í byrjun næsta árs. Wesley Sneijder var aðalmaðurinn á bak við þrefaldan sigur ítalska liðsins Inter Milan á síðustu leiktíð (deild, bikar og Meistaradeild) auk þess að spila stórt hlutverk með silfurliði Hollands á HM í Suður-Afríku. Auk Sneijder ættu Spánverjarnir Xavi og Andres Iniesta að eiga ágæta möguleika á því að vera kosnir sá besti í heiminum fyrir árið 2010 en þeir gætu hinsvegar tekið mikið af atkvæðum frá hvorum öðrum. Það ætti að hjálpa Hollendingnum í kjörinu. Lionel Messi er handhafi beggja verðlaunanna sem sameinast núna undir merkjum gullbolta FIFA en það voru verðlaun France Football (blaðamenn) og verðlaun FIFA (Landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar). Messi kemur því til greina en hann átti frábært ár með Barcelon en gekk ekki alveg eins vel með argentínska landsliðinu. Leikmenn sem stóðu sig vel á HM í Suður-Afríku eru mjög áberandi á listanum og það hefur verið venjan að stjörnur heimsmeistarakeppninnar hafa fengið umrædd verðlaun. Sneijder skoraði fimm mörk á HM og var valinn maður leiksins í fjórum leikjum. Líklegastir til að hreppa gullbolta FIFA samkvæmt William Hill veðbankanum: Wesley Sneijder 6/4 Xavi 7/2 Lionel Messi 4/1 Andres Iniesta 11/2 David Villa 9/1 Diego Forlan 16/1 Thomas Muller 33/1 Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Hollendingurinn Wesley Sneijder þykir líklegastur til að hljóta fyrsta gullbolta FIFA sem eru ný verðlaun sambandsins fyrir besta knattspyrnumann ársins í heiminum. FIFA gaf í gær út lista með þeim 23 leikmönnum sem koma til greina í kjörinu sem verður tilkynnt í byrjun næsta árs. Wesley Sneijder var aðalmaðurinn á bak við þrefaldan sigur ítalska liðsins Inter Milan á síðustu leiktíð (deild, bikar og Meistaradeild) auk þess að spila stórt hlutverk með silfurliði Hollands á HM í Suður-Afríku. Auk Sneijder ættu Spánverjarnir Xavi og Andres Iniesta að eiga ágæta möguleika á því að vera kosnir sá besti í heiminum fyrir árið 2010 en þeir gætu hinsvegar tekið mikið af atkvæðum frá hvorum öðrum. Það ætti að hjálpa Hollendingnum í kjörinu. Lionel Messi er handhafi beggja verðlaunanna sem sameinast núna undir merkjum gullbolta FIFA en það voru verðlaun France Football (blaðamenn) og verðlaun FIFA (Landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar). Messi kemur því til greina en hann átti frábært ár með Barcelon en gekk ekki alveg eins vel með argentínska landsliðinu. Leikmenn sem stóðu sig vel á HM í Suður-Afríku eru mjög áberandi á listanum og það hefur verið venjan að stjörnur heimsmeistarakeppninnar hafa fengið umrædd verðlaun. Sneijder skoraði fimm mörk á HM og var valinn maður leiksins í fjórum leikjum. Líklegastir til að hreppa gullbolta FIFA samkvæmt William Hill veðbankanum: Wesley Sneijder 6/4 Xavi 7/2 Lionel Messi 4/1 Andres Iniesta 11/2 David Villa 9/1 Diego Forlan 16/1 Thomas Muller 33/1
Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira