Spánverjar enn á beinu brautinni - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2010 22:16 Fernando Llorente fagnar öðru marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. Spánn komst yfir með marki Fernando Llorente í upphafi síðari hálfleiks en Darvydas Sernas jafnaði óvænt metin fyrir gestina aðeins sjö mínútum síðar. Heims- og Evrópumeistararnir voru þó ekki lengi að ná forystunni á ný er Llorento skoraði öðru sinni tveimur mínútum síðar. David Silva innsiglaði svo sigurinn með þriðja marki Spánverja á 79. mínútu. Meðal annarra úrslita má nefna að Þýskaland vann góðan sigur á Tyrklandi í A-riðli, 3-0, á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Það var þó ekki að sjá að leikurinn hafi farið fram í Þýskalandi þar sem fjölmargir stuðningsmenn Tyrkja á vellinum létu vel í sér heyra allan leikinn. Miroslav Klose heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir þýska landsliðið en hann gerði tvö í kvöld. Mesut Özil, sem er af tyrkneskum ættum en er fæddur í Þýskalandi, skoraði einnig en fagnaði ekki marki sínu. Í B-riðli komust Rússar í 3-0 forystu gegn Írum á Írlandi. Heimamenn náðu að skora tvívegis undir lok leiksins en nær komust þeir ekki. Gengi Ítala var afleitt á HM í Suður-Afríku í sumar og ekki skánaði það í Norður-Írlandi í kvöld. Þar mættu Ítalar heimamönnum í C-riðli og máttu sætta sig við markalaust jafntefli. Hollendingar voru óheppnir að ná aðeins 1-0 útisigri gegn Moldóvu í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar skoraði eina mark leiksins en Hollendingar sóttu linnulaust. Markvörður Moldóva, Stanislav Namasco, átti stórleik og kom í veg fyrir að mörkin yrðu fleiri í leiknum. Lothar Matthäus fór vel af stað sem landsliðsþjálfari Búlgaríu. Hann stýrði sínum mönnum til 1-0 útisigurs gegn Wales í kvöld en liðin leika í G-riðli. Í I-riðli fóru fram tveir leikir í kvöld. Tékkar unnu öflugan 1-0 sigur á Skotum og Spánverjar unnu Litháa, sem fyrr segir. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Kasakstan-Belgía 0-2 Austurríki-Aserbaídsjan 3-0 Þýskaland-Tyrkland 3-0 1-0 Miroslav Klose (42.) 2-0 Mesut Özil (79.) 3-0 Miroslav Klose (87.) B-riðill: Armenía-Slóvakía 3-1 Andorra-Makedónía 0-2 Írland-Rússland 2-3 0-1 Alexander Kerzhakov (11.) 0-2 alan Dzagoev (29.) 0-3 Roman Shikorov (50.) 1-3 Robbie Keane, víti (72.) 2-3 Shane Long (78.)C-riðill: Serbía-Eistland 1-3 Norður-Írland-Ítalía 0-0 Slóvenía-Færeyjar 5-1D-riðill: Lúxemborg-Hvíta-Rússland 0-0 Albanía-Bosnía 1-1E-riðill: Ungverjaland-San Marínó 8-0 Moldóva-Holland 0-1 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (37.)F-riðill: Georgía-Malta 1-0 Grikkland-Lettland 1-0G-riðill: Svartfjallaland-Sviss 1-0 Wales-Búlgaría 0-1H-riðill: Kýpur-Noregur 1-2 0-1 John Arne Riise (2.) 0-2 John Carew (42.) 1-2 Ionnis Okkas (58.) Portúgal-Danmörk 3-1 1-0 Nani (29.) 2-0 Nani (31.) 2-1 Ricardo Carvalho, sjálfsmark (79.) 3-1 Cristiano Ronaldo (85.).I-riðill: Tékkland-Skotland 1-0 1-0 Roman Hubnik (70.) Spánn-Litháen 3-1 1-0 Fernando Llorente (47.) 1-1 Darvydas Sernas (54.) 2-1 Fernando Llorente (56.) 3-1 David Silva (79.) Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. Spánn komst yfir með marki Fernando Llorente í upphafi síðari hálfleiks en Darvydas Sernas jafnaði óvænt metin fyrir gestina aðeins sjö mínútum síðar. Heims- og Evrópumeistararnir voru þó ekki lengi að ná forystunni á ný er Llorento skoraði öðru sinni tveimur mínútum síðar. David Silva innsiglaði svo sigurinn með þriðja marki Spánverja á 79. mínútu. Meðal annarra úrslita má nefna að Þýskaland vann góðan sigur á Tyrklandi í A-riðli, 3-0, á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Það var þó ekki að sjá að leikurinn hafi farið fram í Þýskalandi þar sem fjölmargir stuðningsmenn Tyrkja á vellinum létu vel í sér heyra allan leikinn. Miroslav Klose heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir þýska landsliðið en hann gerði tvö í kvöld. Mesut Özil, sem er af tyrkneskum ættum en er fæddur í Þýskalandi, skoraði einnig en fagnaði ekki marki sínu. Í B-riðli komust Rússar í 3-0 forystu gegn Írum á Írlandi. Heimamenn náðu að skora tvívegis undir lok leiksins en nær komust þeir ekki. Gengi Ítala var afleitt á HM í Suður-Afríku í sumar og ekki skánaði það í Norður-Írlandi í kvöld. Þar mættu Ítalar heimamönnum í C-riðli og máttu sætta sig við markalaust jafntefli. Hollendingar voru óheppnir að ná aðeins 1-0 útisigri gegn Moldóvu í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar skoraði eina mark leiksins en Hollendingar sóttu linnulaust. Markvörður Moldóva, Stanislav Namasco, átti stórleik og kom í veg fyrir að mörkin yrðu fleiri í leiknum. Lothar Matthäus fór vel af stað sem landsliðsþjálfari Búlgaríu. Hann stýrði sínum mönnum til 1-0 útisigurs gegn Wales í kvöld en liðin leika í G-riðli. Í I-riðli fóru fram tveir leikir í kvöld. Tékkar unnu öflugan 1-0 sigur á Skotum og Spánverjar unnu Litháa, sem fyrr segir. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Kasakstan-Belgía 0-2 Austurríki-Aserbaídsjan 3-0 Þýskaland-Tyrkland 3-0 1-0 Miroslav Klose (42.) 2-0 Mesut Özil (79.) 3-0 Miroslav Klose (87.) B-riðill: Armenía-Slóvakía 3-1 Andorra-Makedónía 0-2 Írland-Rússland 2-3 0-1 Alexander Kerzhakov (11.) 0-2 alan Dzagoev (29.) 0-3 Roman Shikorov (50.) 1-3 Robbie Keane, víti (72.) 2-3 Shane Long (78.)C-riðill: Serbía-Eistland 1-3 Norður-Írland-Ítalía 0-0 Slóvenía-Færeyjar 5-1D-riðill: Lúxemborg-Hvíta-Rússland 0-0 Albanía-Bosnía 1-1E-riðill: Ungverjaland-San Marínó 8-0 Moldóva-Holland 0-1 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (37.)F-riðill: Georgía-Malta 1-0 Grikkland-Lettland 1-0G-riðill: Svartfjallaland-Sviss 1-0 Wales-Búlgaría 0-1H-riðill: Kýpur-Noregur 1-2 0-1 John Arne Riise (2.) 0-2 John Carew (42.) 1-2 Ionnis Okkas (58.) Portúgal-Danmörk 3-1 1-0 Nani (29.) 2-0 Nani (31.) 2-1 Ricardo Carvalho, sjálfsmark (79.) 3-1 Cristiano Ronaldo (85.).I-riðill: Tékkland-Skotland 1-0 1-0 Roman Hubnik (70.) Spánn-Litháen 3-1 1-0 Fernando Llorente (47.) 1-1 Darvydas Sernas (54.) 2-1 Fernando Llorente (56.) 3-1 David Silva (79.)
Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira