Spánverjar enn á beinu brautinni - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2010 22:16 Fernando Llorente fagnar öðru marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. Spánn komst yfir með marki Fernando Llorente í upphafi síðari hálfleiks en Darvydas Sernas jafnaði óvænt metin fyrir gestina aðeins sjö mínútum síðar. Heims- og Evrópumeistararnir voru þó ekki lengi að ná forystunni á ný er Llorento skoraði öðru sinni tveimur mínútum síðar. David Silva innsiglaði svo sigurinn með þriðja marki Spánverja á 79. mínútu. Meðal annarra úrslita má nefna að Þýskaland vann góðan sigur á Tyrklandi í A-riðli, 3-0, á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Það var þó ekki að sjá að leikurinn hafi farið fram í Þýskalandi þar sem fjölmargir stuðningsmenn Tyrkja á vellinum létu vel í sér heyra allan leikinn. Miroslav Klose heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir þýska landsliðið en hann gerði tvö í kvöld. Mesut Özil, sem er af tyrkneskum ættum en er fæddur í Þýskalandi, skoraði einnig en fagnaði ekki marki sínu. Í B-riðli komust Rússar í 3-0 forystu gegn Írum á Írlandi. Heimamenn náðu að skora tvívegis undir lok leiksins en nær komust þeir ekki. Gengi Ítala var afleitt á HM í Suður-Afríku í sumar og ekki skánaði það í Norður-Írlandi í kvöld. Þar mættu Ítalar heimamönnum í C-riðli og máttu sætta sig við markalaust jafntefli. Hollendingar voru óheppnir að ná aðeins 1-0 útisigri gegn Moldóvu í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar skoraði eina mark leiksins en Hollendingar sóttu linnulaust. Markvörður Moldóva, Stanislav Namasco, átti stórleik og kom í veg fyrir að mörkin yrðu fleiri í leiknum. Lothar Matthäus fór vel af stað sem landsliðsþjálfari Búlgaríu. Hann stýrði sínum mönnum til 1-0 útisigurs gegn Wales í kvöld en liðin leika í G-riðli. Í I-riðli fóru fram tveir leikir í kvöld. Tékkar unnu öflugan 1-0 sigur á Skotum og Spánverjar unnu Litháa, sem fyrr segir. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Kasakstan-Belgía 0-2 Austurríki-Aserbaídsjan 3-0 Þýskaland-Tyrkland 3-0 1-0 Miroslav Klose (42.) 2-0 Mesut Özil (79.) 3-0 Miroslav Klose (87.) B-riðill: Armenía-Slóvakía 3-1 Andorra-Makedónía 0-2 Írland-Rússland 2-3 0-1 Alexander Kerzhakov (11.) 0-2 alan Dzagoev (29.) 0-3 Roman Shikorov (50.) 1-3 Robbie Keane, víti (72.) 2-3 Shane Long (78.)C-riðill: Serbía-Eistland 1-3 Norður-Írland-Ítalía 0-0 Slóvenía-Færeyjar 5-1D-riðill: Lúxemborg-Hvíta-Rússland 0-0 Albanía-Bosnía 1-1E-riðill: Ungverjaland-San Marínó 8-0 Moldóva-Holland 0-1 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (37.)F-riðill: Georgía-Malta 1-0 Grikkland-Lettland 1-0G-riðill: Svartfjallaland-Sviss 1-0 Wales-Búlgaría 0-1H-riðill: Kýpur-Noregur 1-2 0-1 John Arne Riise (2.) 0-2 John Carew (42.) 1-2 Ionnis Okkas (58.) Portúgal-Danmörk 3-1 1-0 Nani (29.) 2-0 Nani (31.) 2-1 Ricardo Carvalho, sjálfsmark (79.) 3-1 Cristiano Ronaldo (85.).I-riðill: Tékkland-Skotland 1-0 1-0 Roman Hubnik (70.) Spánn-Litháen 3-1 1-0 Fernando Llorente (47.) 1-1 Darvydas Sernas (54.) 2-1 Fernando Llorente (56.) 3-1 David Silva (79.) Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. Spánn komst yfir með marki Fernando Llorente í upphafi síðari hálfleiks en Darvydas Sernas jafnaði óvænt metin fyrir gestina aðeins sjö mínútum síðar. Heims- og Evrópumeistararnir voru þó ekki lengi að ná forystunni á ný er Llorento skoraði öðru sinni tveimur mínútum síðar. David Silva innsiglaði svo sigurinn með þriðja marki Spánverja á 79. mínútu. Meðal annarra úrslita má nefna að Þýskaland vann góðan sigur á Tyrklandi í A-riðli, 3-0, á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Það var þó ekki að sjá að leikurinn hafi farið fram í Þýskalandi þar sem fjölmargir stuðningsmenn Tyrkja á vellinum létu vel í sér heyra allan leikinn. Miroslav Klose heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir þýska landsliðið en hann gerði tvö í kvöld. Mesut Özil, sem er af tyrkneskum ættum en er fæddur í Þýskalandi, skoraði einnig en fagnaði ekki marki sínu. Í B-riðli komust Rússar í 3-0 forystu gegn Írum á Írlandi. Heimamenn náðu að skora tvívegis undir lok leiksins en nær komust þeir ekki. Gengi Ítala var afleitt á HM í Suður-Afríku í sumar og ekki skánaði það í Norður-Írlandi í kvöld. Þar mættu Ítalar heimamönnum í C-riðli og máttu sætta sig við markalaust jafntefli. Hollendingar voru óheppnir að ná aðeins 1-0 útisigri gegn Moldóvu í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar skoraði eina mark leiksins en Hollendingar sóttu linnulaust. Markvörður Moldóva, Stanislav Namasco, átti stórleik og kom í veg fyrir að mörkin yrðu fleiri í leiknum. Lothar Matthäus fór vel af stað sem landsliðsþjálfari Búlgaríu. Hann stýrði sínum mönnum til 1-0 útisigurs gegn Wales í kvöld en liðin leika í G-riðli. Í I-riðli fóru fram tveir leikir í kvöld. Tékkar unnu öflugan 1-0 sigur á Skotum og Spánverjar unnu Litháa, sem fyrr segir. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Kasakstan-Belgía 0-2 Austurríki-Aserbaídsjan 3-0 Þýskaland-Tyrkland 3-0 1-0 Miroslav Klose (42.) 2-0 Mesut Özil (79.) 3-0 Miroslav Klose (87.) B-riðill: Armenía-Slóvakía 3-1 Andorra-Makedónía 0-2 Írland-Rússland 2-3 0-1 Alexander Kerzhakov (11.) 0-2 alan Dzagoev (29.) 0-3 Roman Shikorov (50.) 1-3 Robbie Keane, víti (72.) 2-3 Shane Long (78.)C-riðill: Serbía-Eistland 1-3 Norður-Írland-Ítalía 0-0 Slóvenía-Færeyjar 5-1D-riðill: Lúxemborg-Hvíta-Rússland 0-0 Albanía-Bosnía 1-1E-riðill: Ungverjaland-San Marínó 8-0 Moldóva-Holland 0-1 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (37.)F-riðill: Georgía-Malta 1-0 Grikkland-Lettland 1-0G-riðill: Svartfjallaland-Sviss 1-0 Wales-Búlgaría 0-1H-riðill: Kýpur-Noregur 1-2 0-1 John Arne Riise (2.) 0-2 John Carew (42.) 1-2 Ionnis Okkas (58.) Portúgal-Danmörk 3-1 1-0 Nani (29.) 2-0 Nani (31.) 2-1 Ricardo Carvalho, sjálfsmark (79.) 3-1 Cristiano Ronaldo (85.).I-riðill: Tékkland-Skotland 1-0 1-0 Roman Hubnik (70.) Spánn-Litháen 3-1 1-0 Fernando Llorente (47.) 1-1 Darvydas Sernas (54.) 2-1 Fernando Llorente (56.) 3-1 David Silva (79.)
Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira