Rannsóknin í fullum gangi um helgina 8. maí 2010 10:04 Rannsókn sérstaks saksóknara á meintum lögbrotum Kaupþings verður í fullum gangi um helgina og eru fjölmargar yfirheyrslur framundan. Sérstakur saksóknari hyggst nýta tímann sem Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjórar Kaupþings sitja í gæsluvarðhaldi, til að yfirheyra þá sem tengjast meintum lögbrotum bankans. Meðal þeirra sem talið er brýnt að yfirheyra til að varpa skýrara ljósi á meint sakarefni eru Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings og Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri bankans á Íslandi. Sigurður er búsettur í London en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur sérstakur saksóknari farið þess á leit við Sigurð að hann flýti komi sinni til landsins, en hann átti upphaflega að koma í skýrslutöku í næstu viku. Hreiðar og Magnús voru úrskurðaðir í gæsluvarðhaldi í gær en þeir dvelja nú í einangrun á Litla-Hrauni. Grunur leikur á stórfelldri markaðsmisnotkun hjá Kaupþingi, sem hleypur á tugum milljarða. Tengdar fréttir Magnús Guðmundsson einnig handtekinn Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg og núverandi forstjóri Banque Havilland, var líkt og Hreiðar már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, handtekinn í dag í tengslum við rannsókn embættis sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6. maí 2010 19:25 Í gæsluvarðhald vegna gruns um stórfelld efnahagsbrot Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafa báðir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Magnús var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald en Hreiðar már í tólf daga gæsluvarðhald. 7. maí 2010 12:20 Hreiðar Már handtekinn vegna gruns um fjölmörg brot Til grundvallar á handtöku sérstaks saksóknara í dag liggur grunur um skjalabrot, auðgunarbrot, brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti, þ.m.t. markaðsmisnotkun og loks gegn hlutafélagalögum. 6. maí 2010 15:33 Hreiðar fluttur í fangaklefa Yfirheyrslum yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings er lokið í bili en hann var á níunda tímanum í kvöld fluttur í fangaklefa í lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Eftir að Hreiðar var handtekinn í hádeginu var hann yfirheyrður í húsnæði embættis sérstaks saksóknara við Laugaveg 166. 6. maí 2010 20:48 Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7. maí 2010 11:42 Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7. maí 2010 13:24 Skýrslutöku af Magnúsi lokið Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu eftir að skýrslutöku lauk rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Magnús og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, voru handteknir í dag í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6. maí 2010 22:36 Hreiðar gæti átt 8 ára fangelsi yfir höfði sér Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, gæti átt yfir höfði sér allt að átta ára fangelsi veðri hann fundinn sekur um þau brot sem hann er grunaður um. Sérstakur saksóknari handtók Hreiðar Má í dag eftir skýrslutökur. 6. maí 2010 16:29 Voru samstiga í námi og inn í Kaupþing Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Group, og Magnús Guðmundsson, sem áður stýrði Kaupþingi í Lúxemborg, eru jafnaldrar og luku báðir stúdentsprófi árið 1990. Hreiðar er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og Magnús frá Menntaskólanum við Sund. Þeir hófu á sama tíma nám við viðskiptaskor Háskóla Íslands á endurskoðunarsviði og útskrifuðust saman árið 1994. Báðir voru svo ráðnir til Kaupþings í maí 1994. Hreiðar Már var ráðinn framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Hávöxtunarfélagsins hjá Kaupþingi og Magnús forstöðumaður hjá Kaupþingi, að því er fram kemur í Viðskipta- og hagfræðingatalinu. - óká 8. maí 2010 06:00 Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7. maí 2010 13:05 Hreiðar og Magnús báðir komnir á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sem báðir hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna meintra efnahagsbrota sem tengjast Kaupþingi, eru báðir komnir á Litla Hrauni þar sem þeir verða næstu dagana í einangrun. 7. maí 2010 14:00 Yfirheyra þarf tugi manna áður en varðhaldinu lýkur Sérstakur saksóknari hyggst nýta tímann sem Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjórar Kaupþings, sitja í gæsluvarðhaldi til að yfirheyra alla þá sem tengjast meintum lögbrotum tvímenninganna. 8. maí 2010 07:00 Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7. maí 2010 08:59 Annar maður handtekinn Nú síðdegis handtók sérstakur saksóknari einn mann til viðbótar í tengslum við sömu rannsókn og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings var handtekinn í dag. Hreiðar er grunaður um fjölmörg brot í starfi. 6. maí 2010 18:30 Hæstaréttarlögmaður: Gæsluvarðhald tveimur árum of seint Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir í pistli á Pressunni.is að það séu ekki skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi yfir Hreiðar Má Sigurðssyni í lögum að hans mati. Eins og kunnug er þá tók héraðsdómi sólarhringsfrest til þess að kveða upp um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Hreiðari. Úrskurðurinn ætti að liggja fyrir í hádeginu í dag. 7. maí 2010 11:12 Hreiðar Már Sigurðsson handtekinn Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var handtekinn af sérstökum saksóknara í hádeginu í dag. Farið var fram á tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. Dómari tók sér sólarhrings umhugsunarfrest og verður Hreiðar Már því í haldi lögreglu að minnsta kosti til morguns. 6. maí 2010 15:15 Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7. maí 2010 07:16 Lektor: Markaðsmisnotkun á meðal alvarlegustu brota Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að það komi ekki á óvart að Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafi verið handteknir á grundvelli markaðsmisnotkunar. 7. maí 2010 11:50 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira
Rannsókn sérstaks saksóknara á meintum lögbrotum Kaupþings verður í fullum gangi um helgina og eru fjölmargar yfirheyrslur framundan. Sérstakur saksóknari hyggst nýta tímann sem Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjórar Kaupþings sitja í gæsluvarðhaldi, til að yfirheyra þá sem tengjast meintum lögbrotum bankans. Meðal þeirra sem talið er brýnt að yfirheyra til að varpa skýrara ljósi á meint sakarefni eru Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings og Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri bankans á Íslandi. Sigurður er búsettur í London en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur sérstakur saksóknari farið þess á leit við Sigurð að hann flýti komi sinni til landsins, en hann átti upphaflega að koma í skýrslutöku í næstu viku. Hreiðar og Magnús voru úrskurðaðir í gæsluvarðhaldi í gær en þeir dvelja nú í einangrun á Litla-Hrauni. Grunur leikur á stórfelldri markaðsmisnotkun hjá Kaupþingi, sem hleypur á tugum milljarða.
Tengdar fréttir Magnús Guðmundsson einnig handtekinn Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg og núverandi forstjóri Banque Havilland, var líkt og Hreiðar már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, handtekinn í dag í tengslum við rannsókn embættis sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6. maí 2010 19:25 Í gæsluvarðhald vegna gruns um stórfelld efnahagsbrot Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafa báðir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Magnús var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald en Hreiðar már í tólf daga gæsluvarðhald. 7. maí 2010 12:20 Hreiðar Már handtekinn vegna gruns um fjölmörg brot Til grundvallar á handtöku sérstaks saksóknara í dag liggur grunur um skjalabrot, auðgunarbrot, brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti, þ.m.t. markaðsmisnotkun og loks gegn hlutafélagalögum. 6. maí 2010 15:33 Hreiðar fluttur í fangaklefa Yfirheyrslum yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings er lokið í bili en hann var á níunda tímanum í kvöld fluttur í fangaklefa í lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Eftir að Hreiðar var handtekinn í hádeginu var hann yfirheyrður í húsnæði embættis sérstaks saksóknara við Laugaveg 166. 6. maí 2010 20:48 Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7. maí 2010 11:42 Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7. maí 2010 13:24 Skýrslutöku af Magnúsi lokið Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu eftir að skýrslutöku lauk rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Magnús og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, voru handteknir í dag í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6. maí 2010 22:36 Hreiðar gæti átt 8 ára fangelsi yfir höfði sér Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, gæti átt yfir höfði sér allt að átta ára fangelsi veðri hann fundinn sekur um þau brot sem hann er grunaður um. Sérstakur saksóknari handtók Hreiðar Má í dag eftir skýrslutökur. 6. maí 2010 16:29 Voru samstiga í námi og inn í Kaupþing Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Group, og Magnús Guðmundsson, sem áður stýrði Kaupþingi í Lúxemborg, eru jafnaldrar og luku báðir stúdentsprófi árið 1990. Hreiðar er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og Magnús frá Menntaskólanum við Sund. Þeir hófu á sama tíma nám við viðskiptaskor Háskóla Íslands á endurskoðunarsviði og útskrifuðust saman árið 1994. Báðir voru svo ráðnir til Kaupþings í maí 1994. Hreiðar Már var ráðinn framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Hávöxtunarfélagsins hjá Kaupþingi og Magnús forstöðumaður hjá Kaupþingi, að því er fram kemur í Viðskipta- og hagfræðingatalinu. - óká 8. maí 2010 06:00 Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7. maí 2010 13:05 Hreiðar og Magnús báðir komnir á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sem báðir hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna meintra efnahagsbrota sem tengjast Kaupþingi, eru báðir komnir á Litla Hrauni þar sem þeir verða næstu dagana í einangrun. 7. maí 2010 14:00 Yfirheyra þarf tugi manna áður en varðhaldinu lýkur Sérstakur saksóknari hyggst nýta tímann sem Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjórar Kaupþings, sitja í gæsluvarðhaldi til að yfirheyra alla þá sem tengjast meintum lögbrotum tvímenninganna. 8. maí 2010 07:00 Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7. maí 2010 08:59 Annar maður handtekinn Nú síðdegis handtók sérstakur saksóknari einn mann til viðbótar í tengslum við sömu rannsókn og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings var handtekinn í dag. Hreiðar er grunaður um fjölmörg brot í starfi. 6. maí 2010 18:30 Hæstaréttarlögmaður: Gæsluvarðhald tveimur árum of seint Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir í pistli á Pressunni.is að það séu ekki skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi yfir Hreiðar Má Sigurðssyni í lögum að hans mati. Eins og kunnug er þá tók héraðsdómi sólarhringsfrest til þess að kveða upp um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Hreiðari. Úrskurðurinn ætti að liggja fyrir í hádeginu í dag. 7. maí 2010 11:12 Hreiðar Már Sigurðsson handtekinn Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var handtekinn af sérstökum saksóknara í hádeginu í dag. Farið var fram á tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. Dómari tók sér sólarhrings umhugsunarfrest og verður Hreiðar Már því í haldi lögreglu að minnsta kosti til morguns. 6. maí 2010 15:15 Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7. maí 2010 07:16 Lektor: Markaðsmisnotkun á meðal alvarlegustu brota Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að það komi ekki á óvart að Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafi verið handteknir á grundvelli markaðsmisnotkunar. 7. maí 2010 11:50 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira
Magnús Guðmundsson einnig handtekinn Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg og núverandi forstjóri Banque Havilland, var líkt og Hreiðar már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, handtekinn í dag í tengslum við rannsókn embættis sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6. maí 2010 19:25
Í gæsluvarðhald vegna gruns um stórfelld efnahagsbrot Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafa báðir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Magnús var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald en Hreiðar már í tólf daga gæsluvarðhald. 7. maí 2010 12:20
Hreiðar Már handtekinn vegna gruns um fjölmörg brot Til grundvallar á handtöku sérstaks saksóknara í dag liggur grunur um skjalabrot, auðgunarbrot, brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti, þ.m.t. markaðsmisnotkun og loks gegn hlutafélagalögum. 6. maí 2010 15:33
Hreiðar fluttur í fangaklefa Yfirheyrslum yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings er lokið í bili en hann var á níunda tímanum í kvöld fluttur í fangaklefa í lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Eftir að Hreiðar var handtekinn í hádeginu var hann yfirheyrður í húsnæði embættis sérstaks saksóknara við Laugaveg 166. 6. maí 2010 20:48
Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7. maí 2010 11:42
Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7. maí 2010 13:24
Skýrslutöku af Magnúsi lokið Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu eftir að skýrslutöku lauk rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Magnús og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, voru handteknir í dag í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6. maí 2010 22:36
Hreiðar gæti átt 8 ára fangelsi yfir höfði sér Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, gæti átt yfir höfði sér allt að átta ára fangelsi veðri hann fundinn sekur um þau brot sem hann er grunaður um. Sérstakur saksóknari handtók Hreiðar Má í dag eftir skýrslutökur. 6. maí 2010 16:29
Voru samstiga í námi og inn í Kaupþing Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Group, og Magnús Guðmundsson, sem áður stýrði Kaupþingi í Lúxemborg, eru jafnaldrar og luku báðir stúdentsprófi árið 1990. Hreiðar er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og Magnús frá Menntaskólanum við Sund. Þeir hófu á sama tíma nám við viðskiptaskor Háskóla Íslands á endurskoðunarsviði og útskrifuðust saman árið 1994. Báðir voru svo ráðnir til Kaupþings í maí 1994. Hreiðar Már var ráðinn framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Hávöxtunarfélagsins hjá Kaupþingi og Magnús forstöðumaður hjá Kaupþingi, að því er fram kemur í Viðskipta- og hagfræðingatalinu. - óká 8. maí 2010 06:00
Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7. maí 2010 13:05
Hreiðar og Magnús báðir komnir á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sem báðir hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna meintra efnahagsbrota sem tengjast Kaupþingi, eru báðir komnir á Litla Hrauni þar sem þeir verða næstu dagana í einangrun. 7. maí 2010 14:00
Yfirheyra þarf tugi manna áður en varðhaldinu lýkur Sérstakur saksóknari hyggst nýta tímann sem Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjórar Kaupþings, sitja í gæsluvarðhaldi til að yfirheyra alla þá sem tengjast meintum lögbrotum tvímenninganna. 8. maí 2010 07:00
Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7. maí 2010 08:59
Annar maður handtekinn Nú síðdegis handtók sérstakur saksóknari einn mann til viðbótar í tengslum við sömu rannsókn og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings var handtekinn í dag. Hreiðar er grunaður um fjölmörg brot í starfi. 6. maí 2010 18:30
Hæstaréttarlögmaður: Gæsluvarðhald tveimur árum of seint Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir í pistli á Pressunni.is að það séu ekki skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi yfir Hreiðar Má Sigurðssyni í lögum að hans mati. Eins og kunnug er þá tók héraðsdómi sólarhringsfrest til þess að kveða upp um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Hreiðari. Úrskurðurinn ætti að liggja fyrir í hádeginu í dag. 7. maí 2010 11:12
Hreiðar Már Sigurðsson handtekinn Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var handtekinn af sérstökum saksóknara í hádeginu í dag. Farið var fram á tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. Dómari tók sér sólarhrings umhugsunarfrest og verður Hreiðar Már því í haldi lögreglu að minnsta kosti til morguns. 6. maí 2010 15:15
Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7. maí 2010 07:16
Lektor: Markaðsmisnotkun á meðal alvarlegustu brota Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að það komi ekki á óvart að Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafi verið handteknir á grundvelli markaðsmisnotkunar. 7. maí 2010 11:50