Benitez enn að skamma fyrrum eigendur Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2010 15:00 Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ekki hættur að tala illa um fyrrverandi eigendur Liverpool, þá Tom Hicks og George Gillett. Þeir kenndu Benitez um slælegt gengi Liverpool síðustu ár og að byrjunina á þessu tímabili mætti einnig rekja til Benitez sem hefði skilið liðið eftir í slæmu standi. "Það er oft sagt á Spáni að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk. Hvað þýðir það? Það þýðir að eftir 86 stig og annað sæti í deildinni gerðist eitthvað," sagði Benitez reiður. "Bandaríkjamennirnir völdu nýjan framkvæmdastjóri og allt breyttist. Hann tók þátt í öllum ákvörðunum eftir að hann kom til félagsins. Hann breytti öllu," sagði Benitez og talaði þar um Christian Purslow. "Þeir breyttu öllu því góða sem við vorum að vinna að. Þannig að hvítur vökvi í flösku: mjólk. Þið vitið hverjum er um að kenna," sagði Benitez en ekki skildu allir hvað hann nákvæmlega meinti með þessari samlíkingu. Hann var því beðinn um að útskýra nánar. "Hvítur vökvi í flösku. Ef ég sé Jón mjólkurmann á mínu hverfi með þessa flösku þá álít ég að hann sé með mjólk í henni. Ég get ekki sagt annað en að ég vorkenni stuðningsmönnum félagsins." Þar hafiði það. Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ekki hættur að tala illa um fyrrverandi eigendur Liverpool, þá Tom Hicks og George Gillett. Þeir kenndu Benitez um slælegt gengi Liverpool síðustu ár og að byrjunina á þessu tímabili mætti einnig rekja til Benitez sem hefði skilið liðið eftir í slæmu standi. "Það er oft sagt á Spáni að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk. Hvað þýðir það? Það þýðir að eftir 86 stig og annað sæti í deildinni gerðist eitthvað," sagði Benitez reiður. "Bandaríkjamennirnir völdu nýjan framkvæmdastjóri og allt breyttist. Hann tók þátt í öllum ákvörðunum eftir að hann kom til félagsins. Hann breytti öllu," sagði Benitez og talaði þar um Christian Purslow. "Þeir breyttu öllu því góða sem við vorum að vinna að. Þannig að hvítur vökvi í flösku: mjólk. Þið vitið hverjum er um að kenna," sagði Benitez en ekki skildu allir hvað hann nákvæmlega meinti með þessari samlíkingu. Hann var því beðinn um að útskýra nánar. "Hvítur vökvi í flösku. Ef ég sé Jón mjólkurmann á mínu hverfi með þessa flösku þá álít ég að hann sé með mjólk í henni. Ég get ekki sagt annað en að ég vorkenni stuðningsmönnum félagsins." Þar hafiði það.
Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira