Lífið

Annað barn á leiðinni

Eva Herzigova. MYND/Bang Showbiz
Eva Herzigova. MYND/Bang Showbiz

Súpermódelið Eva Herzigova, 37 ára, er gengin fjóra mánuði með sitt annað barn með ítalska unnustanum Gregorio Marsiaj.

Eva og Ítalinn hafa verið saman síðan árið 2001 og saman eiga þau þriggja ára son, George.

„Ég er í yndislegu sambandi. Ég verð að viðurkenna að þegar ég var ólétt af George hugsaði ég: Vá hann fær ekki nóg af mér!" sagði Eva.

„Greg hefur stutt mig dyggilega á meðgöngunni með fallegum orðum og innilegheitum," sagði Eva.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.