Boðið í vinsælan sjónvarpsþátt 18. október 2010 16:45 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir. Eftir fréttir hérlendis í síðustu viku um nýja íslenska ilminn EFJ Eyjafjallajökull by Gyðja hafa fréttir af ilmvatninu farið sem eldur í sinu í fjölmiðlum víða um heim og virðist áhuginn erlendis vera mikill enda er um að ræða vatn úr í Eyjafjallajökli sem er blandað við hágæða ilmvatn ásamt hraunmola úr gosinu sem er vafinn utan um ilmvatnsglasið. „Við hjá Gyðju erum vægast sagt hissa á allri þessari athygli núna strax í byrjun því við erum ekkert farin að markaðssetja ilminn á erlendri grundu," svaraði Sigrún Lilja Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Gyðju spurð út í athyglina sem ætlar engan endi að taka. Hinir ýmsu erlendu fréttamiðlar sem dæmi AFP höfðu samband við forsvarsmenn Gyðju til að óska eftir viðtali og ítarlegri upplýsingum um ilminn og tengsl hans við eldgosið. Í kjölfarið fór svo greinar um ilminn að birtast í erlendum miðlum. Einnig hafa viðtöl við Sigrúnu Lilju birst í prentmiðlum erlendis um ilmvatnið þar sem farið er nánar út í hvað Gyðja stendur fyrir, framtíðaráform, fylgihluti Gyðju úr íslenska roðinu, ilminn og konseptið við Eyjafjallajökul, eldgosið og áhrif þess í dag á Íslendinga. Sigrúnu Lilju var boðið í vinsælan árlegan sjónvarpsþátt í desember næstkomandi hjá stæstu sjónvarpsstöð Þýskalands, Sat 1, þar sem farið verður yfir hápunkta ársins 2010 í heimsfréttum. Eyjafjallajökull er sjálfsögðu þar á meðal og vilja forsvarsmenn þáttarins bjóða Sigrúnu að koma í þáttinn og fjalla um um ilmvatnið. „Verkefnið hefur farið vel af stað á erlendri grundu þrátt fyrir að ekki hafi ennþá verið hafist handa á markaðsetningunni. Ilmvatnið er nú strax að fá meiri athygli heldur en hægt var að þora að vona sem lofar góðu fyrir framhaldið," sagði Sigrún Lilja. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Eftir fréttir hérlendis í síðustu viku um nýja íslenska ilminn EFJ Eyjafjallajökull by Gyðja hafa fréttir af ilmvatninu farið sem eldur í sinu í fjölmiðlum víða um heim og virðist áhuginn erlendis vera mikill enda er um að ræða vatn úr í Eyjafjallajökli sem er blandað við hágæða ilmvatn ásamt hraunmola úr gosinu sem er vafinn utan um ilmvatnsglasið. „Við hjá Gyðju erum vægast sagt hissa á allri þessari athygli núna strax í byrjun því við erum ekkert farin að markaðssetja ilminn á erlendri grundu," svaraði Sigrún Lilja Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Gyðju spurð út í athyglina sem ætlar engan endi að taka. Hinir ýmsu erlendu fréttamiðlar sem dæmi AFP höfðu samband við forsvarsmenn Gyðju til að óska eftir viðtali og ítarlegri upplýsingum um ilminn og tengsl hans við eldgosið. Í kjölfarið fór svo greinar um ilminn að birtast í erlendum miðlum. Einnig hafa viðtöl við Sigrúnu Lilju birst í prentmiðlum erlendis um ilmvatnið þar sem farið er nánar út í hvað Gyðja stendur fyrir, framtíðaráform, fylgihluti Gyðju úr íslenska roðinu, ilminn og konseptið við Eyjafjallajökul, eldgosið og áhrif þess í dag á Íslendinga. Sigrúnu Lilju var boðið í vinsælan árlegan sjónvarpsþátt í desember næstkomandi hjá stæstu sjónvarpsstöð Þýskalands, Sat 1, þar sem farið verður yfir hápunkta ársins 2010 í heimsfréttum. Eyjafjallajökull er sjálfsögðu þar á meðal og vilja forsvarsmenn þáttarins bjóða Sigrúnu að koma í þáttinn og fjalla um um ilmvatnið. „Verkefnið hefur farið vel af stað á erlendri grundu þrátt fyrir að ekki hafi ennþá verið hafist handa á markaðsetningunni. Ilmvatnið er nú strax að fá meiri athygli heldur en hægt var að þora að vona sem lofar góðu fyrir framhaldið," sagði Sigrún Lilja.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira