Bæjarstjórinn kannast ekki við ásakanir Gunnars 22. febrúar 2010 20:16 Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri í Kópavogi og oddviti sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu. Mynd/Stefán Karlsson Bæjarstjórinn í Kópavogi kannast ekki við að hafa lekið upplýsingum til að skaða Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóra, í aðdraganda prófkjörs sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu sem fór fram um helgina. Hann hafi einungis verið að vinna vinnuna sína. Gunnar hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hann sóttist eftir fyrsta sætinu. Í viðtali við Pressuna segir Gunnar að úrslitin hafi komið sér á óvart. Mikill óhróður og rógur hafi verið í aðdraganda prófkjörsins. Gunnsteinn Sigurðsson, núverandi bæjarstjóri og flokksbróðir hans, hafi til að mynda lekið upplýsingum af bæjarskrifstofunni til að skaða Gunnar. „Ég veit ekki hvað Gunnar er að tala um. Ég kannast ekki við þetta. Fréttamenn hafa fengið þær upplýsingar sem þeir hafa beðið um og þeir eiga rétt á. Ég hef bara verið að vinna vinnuna mína," segir Gunnsteinn. Gunnar hefur verið í leyfi sem bæjarfulltrúi frá því að lífeyrissjóðsmálið svokallaða kom upp síðasta sumar. Hann hyggst snúa aftur í bæjarstjórn í næsta mánuði. „Þetta er hans ákvörðun. Gunnar tók ákvörðun um að stíga til hliðar sínum tíma og spurði mig ekki ráða og það er eins með þetta," segir Gunnsteinn aðspurður um ákvörðun Gunnars að snúa aftur í bæjarstjórn. Gunnsteinn vill ekki segja til um það hvort að átök meðal sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu undanfarin misseri komi til með að skaða flokkinn í komandi kosningabaráttu. „Það var gríðarlega mikil harka í þessu prófkjöri og viðbúið að einhverjir komi sárir út úr því. Ég held að það sé mikilvægt að láta nokkra daga líða og gefa mönnum tíma til að jafna sig," segir Gunnsteinn. Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Bæjarstjórinn í Kópavogi kannast ekki við að hafa lekið upplýsingum til að skaða Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóra, í aðdraganda prófkjörs sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu sem fór fram um helgina. Hann hafi einungis verið að vinna vinnuna sína. Gunnar hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hann sóttist eftir fyrsta sætinu. Í viðtali við Pressuna segir Gunnar að úrslitin hafi komið sér á óvart. Mikill óhróður og rógur hafi verið í aðdraganda prófkjörsins. Gunnsteinn Sigurðsson, núverandi bæjarstjóri og flokksbróðir hans, hafi til að mynda lekið upplýsingum af bæjarskrifstofunni til að skaða Gunnar. „Ég veit ekki hvað Gunnar er að tala um. Ég kannast ekki við þetta. Fréttamenn hafa fengið þær upplýsingar sem þeir hafa beðið um og þeir eiga rétt á. Ég hef bara verið að vinna vinnuna mína," segir Gunnsteinn. Gunnar hefur verið í leyfi sem bæjarfulltrúi frá því að lífeyrissjóðsmálið svokallaða kom upp síðasta sumar. Hann hyggst snúa aftur í bæjarstjórn í næsta mánuði. „Þetta er hans ákvörðun. Gunnar tók ákvörðun um að stíga til hliðar sínum tíma og spurði mig ekki ráða og það er eins með þetta," segir Gunnsteinn aðspurður um ákvörðun Gunnars að snúa aftur í bæjarstjórn. Gunnsteinn vill ekki segja til um það hvort að átök meðal sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu undanfarin misseri komi til með að skaða flokkinn í komandi kosningabaráttu. „Það var gríðarlega mikil harka í þessu prófkjöri og viðbúið að einhverjir komi sárir út úr því. Ég held að það sé mikilvægt að láta nokkra daga líða og gefa mönnum tíma til að jafna sig," segir Gunnsteinn.
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira