Gunnar Birgisson ekki í sérframboð 23. mars 2010 19:30 Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri, lýsti yfir á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi í dag að hann færi ekki í sérframboð. Hann var kosinn í bæjarráð fyrir Sjálfstæðisflokkinn á fundinum. Gunnar sóttist eftir oddvitasæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í febrúar en hafnaði í því þriðja. Allt frá því að úrslitin lágu fyrir hefur verið uppi orðrómur um hugsanlegt sérframboð hans. „Það er greinilega komið svar við skoðanakönnun sem gerð var fyrir 1/2 mánuði þar sem fylgi við sérframboð GIB var kannað. Sjálfstæðismenn sameinaðir á ný!" segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, á Facebook-síðu sinni. Þar vísar hún til þess að stuðningsmenn Gunnar gerðu nýverið könnun á fylgi flokka í bæjarfélaginu og einnig fylgi við hugsanlegt sérframboð Gunnars. „Þetta er gert með minni vitund, þetta er hópur sem hefur áhuga á þessum málum," sagði Gunnar í samtali við DV í síðustu viku þegar hann var spurður hvort að könnunin væri gerð með vitund hans og vilja. Tengdar fréttir Ítrekar fyrri yfirlýsingu - lak ekki upplýsingum um Gunnar Gunnsteinn Sigurðrsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segist ekki hafa lekið upplýsingum um Gunnar Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra, til fjölmiðla til koma höggi á sig. Í samtali við fréttastofu í gær vísaði Gunnsteinn því á bug og í tilkynningu sem hann hefur sent frá sér ítrekar hann þá yfirlýsingu. 23. febrúar 2010 18:01 Gunnar snýr aftur í bæjarstjórn Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, snýr aftur í bæjarstjórnarmálin þegar hann tekur sæti á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn næsta. Frá þessu var greint á vefsíðunni kopavogur.net. 7. mars 2010 19:48 Óviss um hvort spillingarumræðan hafði áhrif á niðurstöðuna Ármann Kr. Ólafsson er að vonum ánægður með árangur sinn í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi í gær. Ármann hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu og mun þar af leiðandi leiða sjálfstæðismenn í komandi kosningum. 21. febrúar 2010 10:53 Ármann leiðir sjálfstæðismenn í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson sigraði prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi sem fram fór í gær vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Hann hlaut 1677 atkvæði í 1. sæti eða 52,5% greiddra atkvæða. Hildur Dungal hreppti annað sætið, en Gunnar Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri hafnaði í því þriðja. 21. febrúar 2010 08:47 Bæjarstjórinn kannast ekki við ásakanir Gunnars Bæjarstjórinn í Kópavogi kannast ekki við að hafa lekið upplýsingum til að skaða Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóra, í aðdraganda prófkjörs sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu sem fór fram um helgina. Hann hafi einungis verið að vinna vinnuna sína 22. febrúar 2010 20:16 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri, lýsti yfir á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi í dag að hann færi ekki í sérframboð. Hann var kosinn í bæjarráð fyrir Sjálfstæðisflokkinn á fundinum. Gunnar sóttist eftir oddvitasæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í febrúar en hafnaði í því þriðja. Allt frá því að úrslitin lágu fyrir hefur verið uppi orðrómur um hugsanlegt sérframboð hans. „Það er greinilega komið svar við skoðanakönnun sem gerð var fyrir 1/2 mánuði þar sem fylgi við sérframboð GIB var kannað. Sjálfstæðismenn sameinaðir á ný!" segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, á Facebook-síðu sinni. Þar vísar hún til þess að stuðningsmenn Gunnar gerðu nýverið könnun á fylgi flokka í bæjarfélaginu og einnig fylgi við hugsanlegt sérframboð Gunnars. „Þetta er gert með minni vitund, þetta er hópur sem hefur áhuga á þessum málum," sagði Gunnar í samtali við DV í síðustu viku þegar hann var spurður hvort að könnunin væri gerð með vitund hans og vilja.
Tengdar fréttir Ítrekar fyrri yfirlýsingu - lak ekki upplýsingum um Gunnar Gunnsteinn Sigurðrsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segist ekki hafa lekið upplýsingum um Gunnar Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra, til fjölmiðla til koma höggi á sig. Í samtali við fréttastofu í gær vísaði Gunnsteinn því á bug og í tilkynningu sem hann hefur sent frá sér ítrekar hann þá yfirlýsingu. 23. febrúar 2010 18:01 Gunnar snýr aftur í bæjarstjórn Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, snýr aftur í bæjarstjórnarmálin þegar hann tekur sæti á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn næsta. Frá þessu var greint á vefsíðunni kopavogur.net. 7. mars 2010 19:48 Óviss um hvort spillingarumræðan hafði áhrif á niðurstöðuna Ármann Kr. Ólafsson er að vonum ánægður með árangur sinn í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi í gær. Ármann hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu og mun þar af leiðandi leiða sjálfstæðismenn í komandi kosningum. 21. febrúar 2010 10:53 Ármann leiðir sjálfstæðismenn í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson sigraði prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi sem fram fór í gær vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Hann hlaut 1677 atkvæði í 1. sæti eða 52,5% greiddra atkvæða. Hildur Dungal hreppti annað sætið, en Gunnar Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri hafnaði í því þriðja. 21. febrúar 2010 08:47 Bæjarstjórinn kannast ekki við ásakanir Gunnars Bæjarstjórinn í Kópavogi kannast ekki við að hafa lekið upplýsingum til að skaða Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóra, í aðdraganda prófkjörs sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu sem fór fram um helgina. Hann hafi einungis verið að vinna vinnuna sína 22. febrúar 2010 20:16 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Ítrekar fyrri yfirlýsingu - lak ekki upplýsingum um Gunnar Gunnsteinn Sigurðrsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segist ekki hafa lekið upplýsingum um Gunnar Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra, til fjölmiðla til koma höggi á sig. Í samtali við fréttastofu í gær vísaði Gunnsteinn því á bug og í tilkynningu sem hann hefur sent frá sér ítrekar hann þá yfirlýsingu. 23. febrúar 2010 18:01
Gunnar snýr aftur í bæjarstjórn Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, snýr aftur í bæjarstjórnarmálin þegar hann tekur sæti á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn næsta. Frá þessu var greint á vefsíðunni kopavogur.net. 7. mars 2010 19:48
Óviss um hvort spillingarumræðan hafði áhrif á niðurstöðuna Ármann Kr. Ólafsson er að vonum ánægður með árangur sinn í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi í gær. Ármann hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu og mun þar af leiðandi leiða sjálfstæðismenn í komandi kosningum. 21. febrúar 2010 10:53
Ármann leiðir sjálfstæðismenn í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson sigraði prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi sem fram fór í gær vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Hann hlaut 1677 atkvæði í 1. sæti eða 52,5% greiddra atkvæða. Hildur Dungal hreppti annað sætið, en Gunnar Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri hafnaði í því þriðja. 21. febrúar 2010 08:47
Bæjarstjórinn kannast ekki við ásakanir Gunnars Bæjarstjórinn í Kópavogi kannast ekki við að hafa lekið upplýsingum til að skaða Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóra, í aðdraganda prófkjörs sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu sem fór fram um helgina. Hann hafi einungis verið að vinna vinnuna sína 22. febrúar 2010 20:16