Lífið

Ekki spyrja um væntanlegt brúðkaup - myndir

Rihanna. MYNDIR/Cover Media
Rihanna. MYNDIR/Cover Media

Á meðfylgjandi myndum má sjá söngkonuna Rihönnu taka upp auglýsingu fyrir So Kodak auglýsingaherferðina en hún er alls ekki tilbúin að giftast á þessum tímapunkti í lífi sínu.

„Ég er ekki tilbúin að giftast strax. Það er alls ekkert í pípunum. Ég er bara tuttugu og tveggja ára gömul!" sagði Rihanna sem er búin að fá sig fullsadda af endalausum spurningum um hvenær hún ætlar að giftast Matt.

„Undanfarið hef ég heyrt orðið brúðkaup sirka fjögurhundruð sinnum og nei ég er ekki tilbúin að ganga í heilagt hjónaband."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.