Erlent

Darth Vader yfir Malasíu

Darth Vader var grimmur á svip að vanda.
Darth Vader var grimmur á svip að vanda. Mynd/AP

Tuttugu og tveir loftbelgjaflugmenn frá tíu löndum tóku þátt í árlegri flughátíð yfir Putrajaya í Malasíu í dag.

Loftbelgirnir voru af ýmsum stærðum og gerðum. Sumir voru frumlegti en aðrir.

Sérstaka hrifningu vakti Dart Vader belgurinn enda fáir í heiminum sem ekki kannast við þá dökku sögupersónu úr stjörnustríðunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×