Spila blús þrátt fyrir öskuna 19. maí 2010 06:00 Tónlistarmaðurinn KK spilar á blúshátíðinni í Rangárvallasýslu um hvítasunnuhelgina. Blúshátíðin Norden Blues Festival 2010 verður haldin í annað sinn í Rangárvallasýslu um komandi hvítasunnuhelgi, eða dagana 21. til 24. maí. Allt að eitt hundrað tónlistarmenn koma fram á hátíðinni í um það bil 25 hljómsveitum eða tónlistarhópum. Á meðal flytjenda verða Blue Ice Band, KK Band, Skúli mennski, The Dirty Deal og norska hljómsveitin Vetrhus Bluesband. „Við erum að reyna að tengja þetta svolítið vítt og breitt um héraðið, þannig að veitingahúsin njóti góðs af og gestir og gangandi komi á þessa staði," segir Sigurgeir Guðmundsson hjá Heklu blúsfélagi. „Við erum pínulítið að horfa í reynslubanka Norðmanna því þeir eru mjög framarlega í þessu. Við fáum norska hljómsveit og norska hljóðmenn. Vetrhus Bluesband er eitt hressasta tónleikaband í Noregi." Sigurgeir hvetur alla aldurshópa til að láta sjá sig á hátíðinni og segir hana gott tækifæri til að stappa stálinu í heimamenn vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Þetta er fyrsta alvöru ferðahelgi sumarsins og þó að það hafi fallið pínulítið ryk úr lofti í Rangárþingi ætla ég allavega að flytja að heiman og gista á tjaldsvæðinu eins og ég gerði í fyrra," segir hann. - fb Hægt er að nálgast miða á hátíðina og frekari upplýsingar hér á midi.is. Lífið Menning Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Blúshátíðin Norden Blues Festival 2010 verður haldin í annað sinn í Rangárvallasýslu um komandi hvítasunnuhelgi, eða dagana 21. til 24. maí. Allt að eitt hundrað tónlistarmenn koma fram á hátíðinni í um það bil 25 hljómsveitum eða tónlistarhópum. Á meðal flytjenda verða Blue Ice Band, KK Band, Skúli mennski, The Dirty Deal og norska hljómsveitin Vetrhus Bluesband. „Við erum að reyna að tengja þetta svolítið vítt og breitt um héraðið, þannig að veitingahúsin njóti góðs af og gestir og gangandi komi á þessa staði," segir Sigurgeir Guðmundsson hjá Heklu blúsfélagi. „Við erum pínulítið að horfa í reynslubanka Norðmanna því þeir eru mjög framarlega í þessu. Við fáum norska hljómsveit og norska hljóðmenn. Vetrhus Bluesband er eitt hressasta tónleikaband í Noregi." Sigurgeir hvetur alla aldurshópa til að láta sjá sig á hátíðinni og segir hana gott tækifæri til að stappa stálinu í heimamenn vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Þetta er fyrsta alvöru ferðahelgi sumarsins og þó að það hafi fallið pínulítið ryk úr lofti í Rangárþingi ætla ég allavega að flytja að heiman og gista á tjaldsvæðinu eins og ég gerði í fyrra," segir hann. - fb Hægt er að nálgast miða á hátíðina og frekari upplýsingar hér á midi.is.
Lífið Menning Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira