Fótbolti

Byrjunarliðið klárt gegn Skotum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu.
Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu. Fréttablaðið/Valli

Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotlandi í undankeppni EM U-21 landsliða á Laugardalsvelli í kvöld.

Af þeim sjö leikmönnum sem voru síðast með A-landsliðinu eru sex í byrjunarliði U-21 liðsins nú. Aðeins Rúrik Gíslason er ekki með en hann á við meiðsli að stríða.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:

Haraldur Björnsson

Hægri bakvörður:

Skúli Jón Friðgeirsson

Vinstri bakvörður:

Hjörtur Logi Valgarðsson

Miðverðir:

Hólmar Örn Eyjólfsson

Eggert Gunnþór Jónsson

Tengiliðir:

Aron Einar Gunnarsson

Bjarni Þór Viðarsson

Birkir Bjarnason

Hægri kantur:

Gylfi Þór Sigurðsson

Vinstri kantur:

Jóhann Berg Guðmundsson

Framherji:

Kolbeinn Sigþórsson

Varamenn:

Arnar Darri Pétursson

Björn Bergmann Gunnlaugsson

Guðlaugur Victor Pálsson

Kristinn Jónsson

Guðmundur Kristjánsson

Alfreð Finnbogason

Almarr Ormarsson

Fyrir utan hóp:

Rúrik Gíslason

Kristinn Steindórsson

Andrés Már Jóhannesson

Elfar Helgason






Fleiri fréttir

Sjá meira


×