Innlent

Hraun olli gufustrókum

Mynd/Egill.
Mynd/Egill.

Ólafur Sigurjónsson í Forsæti flaug yfir gosstöðvarnar á milli klukkan 8 og 9 í morgun en hann telur að gufustrókar hafi myndast þegar hraun rann yfir jökulinn en ekki að gossprungan hafi lengst.

Jarðvísindamenn sem skoðuðu svæðið í morgun frá Morinsheiði staðfesta þetta álit Ólafs sem finna má á heimasíðu Veðurstofunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×