Skímó á eina sveitaballi ársins 17. ágúst 2010 08:00 Skítamórall Hljómsveitin Skítamórall spilar á eina sveitaballi ársins í Njálsbúð á föstudagskvöld. Eina sveitaball ársins í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum verður haldið á föstudagskvöld. Skítamórall, Friðrik Dór, DJ Atli og Stuðlabandið halda uppi stuðinu og feta þar í fótspor Sálarinnar sem spilaði þar á eina ballinu í fyrra. „Njálsbúð var aðalstaðurinn fram til loka síðustu aldar. Þá duttu þessi sveitaböll nánast upp fyrir, þessi alvöru sveitaböll. Þá er ég að tala um ball sem er úti í sveit,“ segir Addi Fannar úr Skítamóral. „Þegar maður var sjálfur að alast upp sem unglingur á Selfossi voru svona böll á sumrin um aðra hverja helgi.“ Ein af sérstöðum ballsins er að aldurstakmark er aðeins sextán ár og verður aldurshópurinn á staðnum því mjög breiður, enda margir yfir þrítugt sem vilja endurupplifa gömlu, góðu sveitaballastemninguna. „Það eru ansi margir sem eiga góðar minningar úr Njálsbúð og það er um að gera að skella sér,“ segir Addi Fannar. „Ég veit um mjög stóran hóp úr Vestmannaeyjum sem er að koma. Þau taka bara Herjólf og síðan verður slegið upp tjaldbúð fyrir utan.“ Skítamórall hefur verið dugleg við spilamennsku í sumar og slær ekki slöku við eftir Njálsbúðarballið því kvöldið eftir verður sveitin á Players í Kópavogi. - fb Lífið Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Eina sveitaball ársins í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum verður haldið á föstudagskvöld. Skítamórall, Friðrik Dór, DJ Atli og Stuðlabandið halda uppi stuðinu og feta þar í fótspor Sálarinnar sem spilaði þar á eina ballinu í fyrra. „Njálsbúð var aðalstaðurinn fram til loka síðustu aldar. Þá duttu þessi sveitaböll nánast upp fyrir, þessi alvöru sveitaböll. Þá er ég að tala um ball sem er úti í sveit,“ segir Addi Fannar úr Skítamóral. „Þegar maður var sjálfur að alast upp sem unglingur á Selfossi voru svona böll á sumrin um aðra hverja helgi.“ Ein af sérstöðum ballsins er að aldurstakmark er aðeins sextán ár og verður aldurshópurinn á staðnum því mjög breiður, enda margir yfir þrítugt sem vilja endurupplifa gömlu, góðu sveitaballastemninguna. „Það eru ansi margir sem eiga góðar minningar úr Njálsbúð og það er um að gera að skella sér,“ segir Addi Fannar. „Ég veit um mjög stóran hóp úr Vestmannaeyjum sem er að koma. Þau taka bara Herjólf og síðan verður slegið upp tjaldbúð fyrir utan.“ Skítamórall hefur verið dugleg við spilamennsku í sumar og slær ekki slöku við eftir Njálsbúðarballið því kvöldið eftir verður sveitin á Players í Kópavogi. - fb
Lífið Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira