Fótbolti

Shevchenko öflugur vasaþjófur - myndband

Elvar Geir Magnússon skrifar
Shevchenko í leik með Kiev gegn FC Bayern í Meistaradeildinni árið 1999. Nordic Photos/AFP
Shevchenko í leik með Kiev gegn FC Bayern í Meistaradeildinni árið 1999. Nordic Photos/AFP

Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko er greinilega fær vasaþjófur. Hann sýndi það þegar hann fór í viðtal í beinni útsendingu eftir leik Dynamo Kiev.

Shevchenko nappaði veski af fréttamanninum sem tók viðtalið en skilaði því síðan í lok viðtalsins.

Smelltu hér til að sjá myndband af atvikinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×