Ögmundur: Hrikaleg tíðindi 17. maí 2010 12:23 „Þessir erlendu aðilar eru hvorki Rauði krossinn né Hjálpræðisherinn,“ segir Ögmundur sem er óánægður með samkomulag Magma og GGE um kaupin á hlutabréfum í HS Orku. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir samkomulag Magma Energy og Geysir Green Energy um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS-Orku vera hrikaleg tíðindi. Alþingi og ríkisstjórnin verði að grípa í taumana. Kaupverðið er 16 milljarðar króna og verður það greitt með reiðufé og yfirtöku skuldabréfa. Með Kaupunum verður Magma langstærsti hlutahafi í HS Orku með yfir 98% hlut. Fram kemur í tilkynningu sem félögin sendu frá sér í morgun að íslenska ríkið muni eiga forkaupsrétt að eignarhlut Magma Energy í HS Orku kjósi Magma að selja sinn hlut. Ögmundur segir þetta vera hrikaleg tíðindi. „Mér finnst þetta hrikalegt. Það er náttúrlega seint í rassinn gripið að ætla að gera eitthvað í málinu núna en ég vill engu að síður að það verði skoðað. Við munum fara yfir málið á þingflokksfundi sem hefst klukkan hálf tvö og sjá hvað hægt er að gera í stöðunni. Það er greinilegt að þeir sem véla með þetta á markaði eru gersneyddir öllu sem að heitir ábyrgðarkennd gagnvart sínu samfélagi. Þá er það náttúrulega stjórnvalda, löggjafans og ríkisstjórnar, að grípa í taumanna. Ef að það er ekki gert og ef að við stöndum ekki vörð um auðlindar okkar betur en þetta þá eru við hreinlega að falla á prófinu." Verðmæt auðlind sem á að vera í samfélagseigu Ögmundur segir að skoða verði hvernig ríkisstjórnin og Alþingi geti gripið í taumana. Hann bendir á að Vinstri grænir í Reykjanesbæ íhugi að fara með málið fyrir dómstóla. „Það er ein leið en síðan vil ég að farið verði rækilega yfir þetta í dag og að allir kostir í stöðunni verði skoðaðir." Þá segir Ögmundur að erlendir aðilar eigi ekki að eignast orkufyrirtæki hér á landi. „Vegna þess að þetta er verðmæt auðlind sem á að vera í eigu samfélagsins. Þessir erlendu aðilar eru hvorki Rauði krossinn né Hjálpræðisherinn. Þetta eru fjárfestar sem ætla að hafa hagnað af fjárfestingu sinni." Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar aðkomu að HS Orku Fulltrúar kanadíska fyrirtækisins Magma Energy munu ganga á fund ráðherra í dag þar sem möguleg aðkoma ríkisins að málum HS Orku verður rædd. Ekki var tekin ákvörðun um sölu á hlut Geysis Green í HS Orku til Magma í gær. Boðað verður til blaðamannafundar um málið í dag. 17. maí 2010 06:30 Magma Energy eignast 98,5% hlut í HS Orku Dótturfyrirtæki kanadíska jarðhitafyrirtækisins Magma Energy og Geysir Green Energy hafa náð samkomulagi um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS Orku og verður Magma þar með aðaleigandi félagsins með 98,5% hlut. 17. maí 2010 10:36 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir samkomulag Magma Energy og Geysir Green Energy um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS-Orku vera hrikaleg tíðindi. Alþingi og ríkisstjórnin verði að grípa í taumana. Kaupverðið er 16 milljarðar króna og verður það greitt með reiðufé og yfirtöku skuldabréfa. Með Kaupunum verður Magma langstærsti hlutahafi í HS Orku með yfir 98% hlut. Fram kemur í tilkynningu sem félögin sendu frá sér í morgun að íslenska ríkið muni eiga forkaupsrétt að eignarhlut Magma Energy í HS Orku kjósi Magma að selja sinn hlut. Ögmundur segir þetta vera hrikaleg tíðindi. „Mér finnst þetta hrikalegt. Það er náttúrlega seint í rassinn gripið að ætla að gera eitthvað í málinu núna en ég vill engu að síður að það verði skoðað. Við munum fara yfir málið á þingflokksfundi sem hefst klukkan hálf tvö og sjá hvað hægt er að gera í stöðunni. Það er greinilegt að þeir sem véla með þetta á markaði eru gersneyddir öllu sem að heitir ábyrgðarkennd gagnvart sínu samfélagi. Þá er það náttúrulega stjórnvalda, löggjafans og ríkisstjórnar, að grípa í taumanna. Ef að það er ekki gert og ef að við stöndum ekki vörð um auðlindar okkar betur en þetta þá eru við hreinlega að falla á prófinu." Verðmæt auðlind sem á að vera í samfélagseigu Ögmundur segir að skoða verði hvernig ríkisstjórnin og Alþingi geti gripið í taumana. Hann bendir á að Vinstri grænir í Reykjanesbæ íhugi að fara með málið fyrir dómstóla. „Það er ein leið en síðan vil ég að farið verði rækilega yfir þetta í dag og að allir kostir í stöðunni verði skoðaðir." Þá segir Ögmundur að erlendir aðilar eigi ekki að eignast orkufyrirtæki hér á landi. „Vegna þess að þetta er verðmæt auðlind sem á að vera í eigu samfélagsins. Þessir erlendu aðilar eru hvorki Rauði krossinn né Hjálpræðisherinn. Þetta eru fjárfestar sem ætla að hafa hagnað af fjárfestingu sinni."
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar aðkomu að HS Orku Fulltrúar kanadíska fyrirtækisins Magma Energy munu ganga á fund ráðherra í dag þar sem möguleg aðkoma ríkisins að málum HS Orku verður rædd. Ekki var tekin ákvörðun um sölu á hlut Geysis Green í HS Orku til Magma í gær. Boðað verður til blaðamannafundar um málið í dag. 17. maí 2010 06:30 Magma Energy eignast 98,5% hlut í HS Orku Dótturfyrirtæki kanadíska jarðhitafyrirtækisins Magma Energy og Geysir Green Energy hafa náð samkomulagi um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS Orku og verður Magma þar með aðaleigandi félagsins með 98,5% hlut. 17. maí 2010 10:36 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Ríkisstjórnin skoðar aðkomu að HS Orku Fulltrúar kanadíska fyrirtækisins Magma Energy munu ganga á fund ráðherra í dag þar sem möguleg aðkoma ríkisins að málum HS Orku verður rædd. Ekki var tekin ákvörðun um sölu á hlut Geysis Green í HS Orku til Magma í gær. Boðað verður til blaðamannafundar um málið í dag. 17. maí 2010 06:30
Magma Energy eignast 98,5% hlut í HS Orku Dótturfyrirtæki kanadíska jarðhitafyrirtækisins Magma Energy og Geysir Green Energy hafa náð samkomulagi um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS Orku og verður Magma þar með aðaleigandi félagsins með 98,5% hlut. 17. maí 2010 10:36