Mátti ekki upplýsa um dætur Gunnars 23. febrúar 2010 20:53 Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi og formaður bæjarráðs. Ómari Stefánssyni, oddvita framsóknarmanna í Kópavogi, var óheimilt að greina frá því að dætur Gunnars Birgissonar og tengdasynir hans hefðu gengið í Framsóknarflokkinn líkt og hann gerði á bloggsíðu sinni í dag. Uppljóstrun Ómars stangast á við reglur Framsóknarflokksins og þá er talið að hann hafi brotið lög um persónuvernd. Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hafði samband við Ómar í dag vegna málsins. „Ég þarf að skoða þetta. Þetta er ekki tekið úr flokksskránni því það er ekki eins og ég hafi verið að skoða hana og ákveðið að birta þetta." segir Ómar. Þetta hafi komið í ljós þegar hann og aðrir frambjóðendur hafi unnið að því að pakka niður bæklingum sem senda átti til flokksbundinna framsóknarmanna. Aðspurður hvort það sé ekki sami hluturinn segir Ómar svo vera. Ómar bendir á að Gunnar hafi upplýst að frambjóðandi annars flokks hafi tekið þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi. Auk þess hafi mótframbjóðandi hans, Gísli Tryggvason, sagt í auglýsingu á Youtube að félagatal Framsóknarflokksins liggi á kosningaskrifstofu hans. Ómar undrast því þau læti sem urðu í dag vegna bloggfærslunnar. Þá segir Ómar að framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hafi haft samband við sig vegna málsins og sent öðrum frambjóðendum tölvupóst. Prófkjör Framsóknarflokksins í Kópavogi fer fram næstkomandi laugardag. Þrír sækjast eftir fyrsta sætinu. Tengdar fréttir Dætur Gunnars og tengdasynir gengin í Framsóknarflokkinn „Það var greinilega mikið um nýskráningar hjá okkur. Það vakti töluverða athygli í hópnum að ein dóttir Gunnars Inga Birgissonar var gengin í Framsóknarflokkinn. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að það er ekki bara önnur dóttirin sem er komin heldur báðar og tengdasynirnir líka,“ segir bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, og formaður bæjarráðs, Ómar Stefánsson á bloggi sínu. 23. febrúar 2010 15:22 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Ómari Stefánssyni, oddvita framsóknarmanna í Kópavogi, var óheimilt að greina frá því að dætur Gunnars Birgissonar og tengdasynir hans hefðu gengið í Framsóknarflokkinn líkt og hann gerði á bloggsíðu sinni í dag. Uppljóstrun Ómars stangast á við reglur Framsóknarflokksins og þá er talið að hann hafi brotið lög um persónuvernd. Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hafði samband við Ómar í dag vegna málsins. „Ég þarf að skoða þetta. Þetta er ekki tekið úr flokksskránni því það er ekki eins og ég hafi verið að skoða hana og ákveðið að birta þetta." segir Ómar. Þetta hafi komið í ljós þegar hann og aðrir frambjóðendur hafi unnið að því að pakka niður bæklingum sem senda átti til flokksbundinna framsóknarmanna. Aðspurður hvort það sé ekki sami hluturinn segir Ómar svo vera. Ómar bendir á að Gunnar hafi upplýst að frambjóðandi annars flokks hafi tekið þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi. Auk þess hafi mótframbjóðandi hans, Gísli Tryggvason, sagt í auglýsingu á Youtube að félagatal Framsóknarflokksins liggi á kosningaskrifstofu hans. Ómar undrast því þau læti sem urðu í dag vegna bloggfærslunnar. Þá segir Ómar að framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hafi haft samband við sig vegna málsins og sent öðrum frambjóðendum tölvupóst. Prófkjör Framsóknarflokksins í Kópavogi fer fram næstkomandi laugardag. Þrír sækjast eftir fyrsta sætinu.
Tengdar fréttir Dætur Gunnars og tengdasynir gengin í Framsóknarflokkinn „Það var greinilega mikið um nýskráningar hjá okkur. Það vakti töluverða athygli í hópnum að ein dóttir Gunnars Inga Birgissonar var gengin í Framsóknarflokkinn. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að það er ekki bara önnur dóttirin sem er komin heldur báðar og tengdasynirnir líka,“ segir bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, og formaður bæjarráðs, Ómar Stefánsson á bloggi sínu. 23. febrúar 2010 15:22 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Dætur Gunnars og tengdasynir gengin í Framsóknarflokkinn „Það var greinilega mikið um nýskráningar hjá okkur. Það vakti töluverða athygli í hópnum að ein dóttir Gunnars Inga Birgissonar var gengin í Framsóknarflokkinn. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að það er ekki bara önnur dóttirin sem er komin heldur báðar og tengdasynirnir líka,“ segir bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, og formaður bæjarráðs, Ómar Stefánsson á bloggi sínu. 23. febrúar 2010 15:22