Erlent

Ekkert lát á árásum á bílalestir NATO í Pakistan

Ekkert lát er á árásum Talibana í Pakistan á eldsneytisflutninga NATO frá landinu til Afganistan.

Í gærkvöldi réðust Talibanar á á tankbílalest NATO í héraðinu Nowshera og kveiktu í tuttugu bílanna. Talibanar hafa því kveikt í 40 tankbílum NATO í tveimur árásum á innan við sólarhring.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×