Enski boltinn

Tímabilið búið hjá Cahill

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Bolton varð fyrir miklu áfalli í dag þegar það varð ljóst að varnarmaðurinn Gary Cahill leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð.

Þetta er líka mikið áfall fyrir Cahill sem var að vonast til þess að komast í enska landsliðshópinn fyrir HM.

Capello hefur áður lýst yfir hrifningu sinni á leikmanninum og hefur valið hann í hópinn þó svo Cahill eigi enn eftir að spila landsleik.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×