Ekkert stoppar Chelsea - fullt hús og markatalan 17-1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2010 15:46 Mickael Essien skoraði tvö fyrir Chelsea í dag. Mynd/AP Chelsea heldur sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann 3-1 sigur á West Ham í dag. Chelsea hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum umferðunum og markatalan er 17-1 en West Ham maðurinn Scott Parker varð fyrstur til að koma boltanum í mark Chelsea á þessu tímabili þegar hann minnkaði muninn undir lok leiksins í dag. Það gengur ekki nógu vel hjá Manchester City þessa dagana en Patrick Viera tryggði liðinu 1-1 jafntefli á útivelli á móti Blackburn eftir laglegan samleik við Carlos Tevez. Mark Blackburn kom eftir mistök og skógarferð markvarðarins Joe Hart. Manchester City hefur aðeins fengið 5 stig út út fyrstu fjórum leikjunum sínum. Það tók Chelsea aðeins eina og hálfa mínútu aðkomast yfir á Upton Park þegar Mickael Essien skallaði inn hornspyrnu Didier Drogba. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 2-0 eftir einn einu vandræðalegu mistök markvarðarins Robert Green. Green missti boltann frá sér og Matthew Upson hreinsaði boltanum í Kalou og yfir Grenn og í markið. Essien innsiglaði síðan sigurinn með sínu öðru marki sjö mínútum fyrir leikslok en skömmu síðar náði Scott Parker að minnka muinnn. Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton töpuðu í fyrsta sinn á tímabilinu þegar þeir heimsóttu Arsenal. Arsenal vann 4-1 sigur en tvö síðustu mörkin komu eftir að Gary Cahill hafði verið rekinn útaf á 63. mínútu. Francesc Fabregas átti stóran þátt í öllum mörkum Arsenal. Tottenham náði aðeins 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion í fyrsta leik William Gallas og Rafael Van der Vaart með liðinu. Tottenham komst yfir en Chris Brunt tryggði West Brom stigið. Asamoah Gyan skoraði í sínum fyrsta leik með Sunderland eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. Sunderland var þá manni færri eftir að Lee Cattermole hafði fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. Antolin Alcaraz tryggði Wigan hinsvegar jafntefli fimm mínútum fyrir leikslok. Blackpool vann 2-0 sigur á Newcastle á St. James Park í uppgjöri nýliðanna sem höfðu báðir byrjað tímabilið vel. Blackpool er því áfram meðal efstu liða í deildinni.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - Manchester United 3-3 1-0 Steven Pienaar (39.), 1-1 Darren Fletcher (43.), 1-2 Nemanja Vidic (47.), 1-3 Dimitar Berbatov (66.), 2-3 Tim Cahill (90.+1), 3-3 Mikel Arteta (90.+2).Arsenal - Bolton 4-1 1-0 Laurent Koscielny (24.), 1-1 Johan Elmander (44.), 2-1 Marouane Chamakh (57.), 3-1 Alexandre Song (77.), 4-1 Carlos Vela (82.) Fulham - Wolverhampton 2-1 0-1 Jelle van Damme (10.), 1-1 Moussa Dembélé (48.), Moussa Dembélé (90.+2)Manchester City - Blackburn 1-1 0-1 Nikola Kalinic (25.), 1-1 Patrick Vieira (55.)Newcastle - Blackpool 0-2 0-1 Charlie Adam, víti (45.), 0-2 DJ Campbell (90.)West Bromwich Albion - Tottenham 1-1 0-1 Luka Modric (27.), 1-1 Chris Brunt (41.)West Ham - Chelsea 1-3 0-1 Mickael Essien (2.), 0-2 Salomon Kalou (17.), 0-3 Mickael Essien (83.), 1-3 Scott Parker (85.)Wigan - Sunderland 1-1 0-1 Asamoah Gyan (65.), 1-1 Antolin Alcaraz (85.) Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Chelsea heldur sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann 3-1 sigur á West Ham í dag. Chelsea hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í fyrstu fjórum umferðunum og markatalan er 17-1 en West Ham maðurinn Scott Parker varð fyrstur til að koma boltanum í mark Chelsea á þessu tímabili þegar hann minnkaði muninn undir lok leiksins í dag. Það gengur ekki nógu vel hjá Manchester City þessa dagana en Patrick Viera tryggði liðinu 1-1 jafntefli á útivelli á móti Blackburn eftir laglegan samleik við Carlos Tevez. Mark Blackburn kom eftir mistök og skógarferð markvarðarins Joe Hart. Manchester City hefur aðeins fengið 5 stig út út fyrstu fjórum leikjunum sínum. Það tók Chelsea aðeins eina og hálfa mínútu aðkomast yfir á Upton Park þegar Mickael Essien skallaði inn hornspyrnu Didier Drogba. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 2-0 eftir einn einu vandræðalegu mistök markvarðarins Robert Green. Green missti boltann frá sér og Matthew Upson hreinsaði boltanum í Kalou og yfir Grenn og í markið. Essien innsiglaði síðan sigurinn með sínu öðru marki sjö mínútum fyrir leikslok en skömmu síðar náði Scott Parker að minnka muinnn. Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton töpuðu í fyrsta sinn á tímabilinu þegar þeir heimsóttu Arsenal. Arsenal vann 4-1 sigur en tvö síðustu mörkin komu eftir að Gary Cahill hafði verið rekinn útaf á 63. mínútu. Francesc Fabregas átti stóran þátt í öllum mörkum Arsenal. Tottenham náði aðeins 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion í fyrsta leik William Gallas og Rafael Van der Vaart með liðinu. Tottenham komst yfir en Chris Brunt tryggði West Brom stigið. Asamoah Gyan skoraði í sínum fyrsta leik með Sunderland eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. Sunderland var þá manni færri eftir að Lee Cattermole hafði fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. Antolin Alcaraz tryggði Wigan hinsvegar jafntefli fimm mínútum fyrir leikslok. Blackpool vann 2-0 sigur á Newcastle á St. James Park í uppgjöri nýliðanna sem höfðu báðir byrjað tímabilið vel. Blackpool er því áfram meðal efstu liða í deildinni.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - Manchester United 3-3 1-0 Steven Pienaar (39.), 1-1 Darren Fletcher (43.), 1-2 Nemanja Vidic (47.), 1-3 Dimitar Berbatov (66.), 2-3 Tim Cahill (90.+1), 3-3 Mikel Arteta (90.+2).Arsenal - Bolton 4-1 1-0 Laurent Koscielny (24.), 1-1 Johan Elmander (44.), 2-1 Marouane Chamakh (57.), 3-1 Alexandre Song (77.), 4-1 Carlos Vela (82.) Fulham - Wolverhampton 2-1 0-1 Jelle van Damme (10.), 1-1 Moussa Dembélé (48.), Moussa Dembélé (90.+2)Manchester City - Blackburn 1-1 0-1 Nikola Kalinic (25.), 1-1 Patrick Vieira (55.)Newcastle - Blackpool 0-2 0-1 Charlie Adam, víti (45.), 0-2 DJ Campbell (90.)West Bromwich Albion - Tottenham 1-1 0-1 Luka Modric (27.), 1-1 Chris Brunt (41.)West Ham - Chelsea 1-3 0-1 Mickael Essien (2.), 0-2 Salomon Kalou (17.), 0-3 Mickael Essien (83.), 1-3 Scott Parker (85.)Wigan - Sunderland 1-1 0-1 Asamoah Gyan (65.), 1-1 Antolin Alcaraz (85.)
Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira