Enski boltinn

William Gallas og Rafael van der Vaart í byrjunarliði Tottenham

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Rafael van der Vaart.
Rafael van der Vaart. Mynd/AP
William Gallas og Rafael van der Vaart eru báðir í byrjunarliði Tottenham á West Brom í dag en Tom Huddlestone mun bera fyrirliðabandið.

William Gallas spilar með Younes Kaboul í miðri vörninni og Gareth Bale er kominn aftur niður í vinstri bakvörðinn.

Rafael van der Vaart spilar fyrir aftan framherjann Roman Pavlyuchenko en Luka Modric er kominn yfir á vinstri vænginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×