Með 26 í markaðsdeild meðan fréttastofan rær lífróður Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. janúar 2010 18:45 Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira