Di Matteo: Frábær sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2010 22:15 Roberto Di Matteo, stjóri West Brom. Nordic Photos / Getty Images Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. Þrátt fyrir að Manuel Almunia varði víti frá Chris Brunt, leikmanni West Brom, í fyrri hálfleik, komust gestirnir í 3-0 forystu með mörkum Peter Odemwingie, Gonzalo Jara og Jerome Thomas. Samir Nasri minnkaði muninn fyrir Arsenal með tveimur mörkum undir lok leiksins en allt kom fyrir ekki. „Þetta var frábær sigur á Emirates-vellinum. Við fengum þrjú stig, klifum upp töfluna og öðlumst einnig meiri sjálfstraust og trú á okkur sjálfum," sagði Di Matteo. „Við vildum setja pressu á þá strax frá byrjun leiks um allan völlinn. Okkur tókst að gera það og við náðum að stela boltanum af þeim nokkuð snemma. Við vorum þar að auki það heppnir að ná að skora nokkur mörk sem hjálpar alltaf til." „En maður veit líka að það má aldrei afskrifa Arsenal þar til leiknum lýkur," bætti hann við. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið hefði átt skilið að tapa í dag en þetta var fyrsta tap Arsenal á heimavelli síðan að liðið mætti Manchester United í janúar síðastliðnum. „Við vorum lélegir og áttum skilið að tapa leiknum. Við vorum bara ekki tilbúnir í þetta verkefni, hvorki hvað varðar gæði okkar leiks né heldur einbeitingu leikmanna," sagði Wenger. Með sigri hefði Arsenal minnkað forystu Chelsea á toppi deildarinnar í eitt stig en síðarnefnda liðið tapaði fyrir Manchester City í hádeginu í dag, 1-0. Arsenal er enn í öðru sæti deildarinnar þrátt fyrir tapið. „Það er ekki of mikill skaði skeður en engu að síður vill maður ekki sjá liðið sitt tapa svona leik," bætti Wenger við. Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. Þrátt fyrir að Manuel Almunia varði víti frá Chris Brunt, leikmanni West Brom, í fyrri hálfleik, komust gestirnir í 3-0 forystu með mörkum Peter Odemwingie, Gonzalo Jara og Jerome Thomas. Samir Nasri minnkaði muninn fyrir Arsenal með tveimur mörkum undir lok leiksins en allt kom fyrir ekki. „Þetta var frábær sigur á Emirates-vellinum. Við fengum þrjú stig, klifum upp töfluna og öðlumst einnig meiri sjálfstraust og trú á okkur sjálfum," sagði Di Matteo. „Við vildum setja pressu á þá strax frá byrjun leiks um allan völlinn. Okkur tókst að gera það og við náðum að stela boltanum af þeim nokkuð snemma. Við vorum þar að auki það heppnir að ná að skora nokkur mörk sem hjálpar alltaf til." „En maður veit líka að það má aldrei afskrifa Arsenal þar til leiknum lýkur," bætti hann við. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið hefði átt skilið að tapa í dag en þetta var fyrsta tap Arsenal á heimavelli síðan að liðið mætti Manchester United í janúar síðastliðnum. „Við vorum lélegir og áttum skilið að tapa leiknum. Við vorum bara ekki tilbúnir í þetta verkefni, hvorki hvað varðar gæði okkar leiks né heldur einbeitingu leikmanna," sagði Wenger. Með sigri hefði Arsenal minnkað forystu Chelsea á toppi deildarinnar í eitt stig en síðarnefnda liðið tapaði fyrir Manchester City í hádeginu í dag, 1-0. Arsenal er enn í öðru sæti deildarinnar þrátt fyrir tapið. „Það er ekki of mikill skaði skeður en engu að síður vill maður ekki sjá liðið sitt tapa svona leik," bætti Wenger við.
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira