Fótbolti

Öruggur sigur hjá AZ Alkmaar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kolbeinn Sigþórsson.
Kolbeinn Sigþórsson.

Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan sigur á Willem II, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir á varamannabekk Alkmaar en komu við sögu í síðari hálfleik.

Jóhann kom af bekknum á 61. mínútu og Kolbeinn fjórum mínútum síðar.

Alkmaar er í 6. sæti deildarinnar eftir tíu leiki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×