Áfram unnið að sameiningu ráðuneyta 16. febrúar 2010 15:38 Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, varaþingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi. Mynd/GVA Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að enn sé unnið að sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins í eitt atvinnuvegaráðuneyti. Hún segist gera sér grein fyrir andstöðu við fyrirhugaða sameiningu meðal hluta Vinstri grænna. Í stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um sameiningu ráðuneytanna. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir aftur á móti að ekki séu nein skynsamleg rök fyrir slíkri sameiningu. Ýmis samtök í landbúnaði og sjávarútvegi, auk sveitarfélaga, hafa ályktað á sama veg. Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, varaþingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, spurði Jóhönnu á Alþingi í dag hvort hún ætli að beita sér fyrir því að sameiningunni verði frestað. „Fyrir liggur að landbúnaður og sjávarútvegur munu á næstu árum gegna mikilvægara hlutverki en nokkru sinni fyrr við að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar og að afla gjaldeyristekna til að standa undir skuldbindingum hennar. Það er því mikilvægt að leggja meiri áherslu en minni á þennan málaflokk nú," sagði Sigurgeir.Jóhanna vonar að frumvarpið verði orðið að lögum í vor.Mynd/VilhelmJafnframt sagði hann að það væri þekkt staðreynd að sameining ríkisstofnanna taki tíma frá öðrum verkefnum. Fráleitt væri að hefja sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins í eitt atvinnuvegaráðuneyti á sama tíma og aðildarviðræður Íslands við ESB væru við það að hefjast. Jóhanna sagði að áfram væri unnið sameiningunni. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að andstaða væri við málið að einhverjum hluta innan VG. Aftur á móti væri ástæðulaust að óttast að með sameiningu ráðuneytanna komi staða landbúnaðar og sjávarútvegs til með að versna í væntanlegum aðildarviðræðum við Evrópusambandið.„Þvert á móti held ég að við getum með betri hætti haldið á okkar málstað með stofnun eins ráðuneytis," sagði Jóhanna. Hún vonast til þess að frumvarp um sameiningu ráðuneytanna í eitt atvinnuvegaráðuneytið verði lagt fyrir Alþingi á yfirstandandi þingi og að frumvarpið verði orðið að lögum í vor. Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að enn sé unnið að sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins í eitt atvinnuvegaráðuneyti. Hún segist gera sér grein fyrir andstöðu við fyrirhugaða sameiningu meðal hluta Vinstri grænna. Í stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um sameiningu ráðuneytanna. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir aftur á móti að ekki séu nein skynsamleg rök fyrir slíkri sameiningu. Ýmis samtök í landbúnaði og sjávarútvegi, auk sveitarfélaga, hafa ályktað á sama veg. Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, varaþingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, spurði Jóhönnu á Alþingi í dag hvort hún ætli að beita sér fyrir því að sameiningunni verði frestað. „Fyrir liggur að landbúnaður og sjávarútvegur munu á næstu árum gegna mikilvægara hlutverki en nokkru sinni fyrr við að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar og að afla gjaldeyristekna til að standa undir skuldbindingum hennar. Það er því mikilvægt að leggja meiri áherslu en minni á þennan málaflokk nú," sagði Sigurgeir.Jóhanna vonar að frumvarpið verði orðið að lögum í vor.Mynd/VilhelmJafnframt sagði hann að það væri þekkt staðreynd að sameining ríkisstofnanna taki tíma frá öðrum verkefnum. Fráleitt væri að hefja sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins í eitt atvinnuvegaráðuneyti á sama tíma og aðildarviðræður Íslands við ESB væru við það að hefjast. Jóhanna sagði að áfram væri unnið sameiningunni. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að andstaða væri við málið að einhverjum hluta innan VG. Aftur á móti væri ástæðulaust að óttast að með sameiningu ráðuneytanna komi staða landbúnaðar og sjávarútvegs til með að versna í væntanlegum aðildarviðræðum við Evrópusambandið.„Þvert á móti held ég að við getum með betri hætti haldið á okkar málstað með stofnun eins ráðuneytis," sagði Jóhanna. Hún vonast til þess að frumvarp um sameiningu ráðuneytanna í eitt atvinnuvegaráðuneytið verði lagt fyrir Alþingi á yfirstandandi þingi og að frumvarpið verði orðið að lögum í vor.
Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira