Ekki hægt að bólusetja fólk gegn svínaflensu 28. apríl 2009 21:00 Frá Mexíkóborg. Mynd/AP Ekki er hægt að bólusetja sig til að koma í veg fyrir að fá svínaflensu. Þegar er þó byrjað að þróa bóluefni en það getur tekið vikur og jafnvel mánuði. Íslendingar hafa tryggt sér ákveðinn forgagn að því lyfi þegar það verður til. Ef fólk veikist eru til veirulyf sem virka á flensuna eins líkt og lyfin Tamiflu og Relenxa. Hér á landi er til lyf fyrir þriðjung þjóðarinnar, sem er meira en flestar Evrópuþjóðir eru með. Það er ekkert sem bendir til að hættulegt sé að borða svínakjöt eða svínaafurðir þar sem veiran hefur ekki greinst í svínum á hér á landi. Ekki er mælt með því að almenningur gangi með grímur heldur aðeins heilbrigðisstarfsfólk sem umgengst fólk sem er veikt af flensunni. Ekki er sannað að grímurnar komi í veg fyrir smit. Þúsundir manna deyja af flensu af hverju ári í Bandaríkjunum. Þar er aðallega um að ræða gamalt og veikt fólk. Það sem vekur ótta nú er að flestir þeirra sem hafa látist af flensunni í Mexíkó eru ungt heilsuhraust fólk eða frá þrítugsaldri og upp að fimmtugu. Einkenni flensunnar eru hár hiti, hósti, höfuðverkur, vöðvaverkir og lungnabólga. Svínaflensan smitast á sama hátt og aðrar flensur með hósta, hnerra og snertingu. Það sem fólk getur gert til að forðast flensuna er að gæta hreinlætis, þvo sér oft um hendurnar og forðast margmenni. Tengdar fréttir Talsvert af Íslendingum býr í Mexíkó Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segist ekki hafa spurnir af því að einhverjir Íslendingar hafi verið að koma frá Mexíkó undanfarna daga. Rösklega 100 manns hafa látíst af völdum fuglaflensu undanfarna daga og hefur Alþjóða heilbrigðisstofnunin varað við mögulegum heimsfaraldri. 27. apríl 2009 16:49 Skólum lokað vegna svínaflensu í Mexíkó Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó og Bandaríkjunum leita nú að nýjum tilfellum af skæðri inflúensu sem hefur greinst í löndunum tveimur og hefur dregið minnst 20 til bana í Mexíkó.Óttast er að rekja megi nærri 50 dauðsföll til viðbótar einnig til sjúkdómsins. 25. apríl 2009 10:14 Svínaflensa veldur vá gegn almannaheilsu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti nú í kvöld yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 25. apríl 2009 21:06 Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27. apríl 2009 07:13 Svínaflensan til Bretlands - yfir 700.000 gætu látist Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. 28. apríl 2009 07:10 Sóttvarnarlæknir í viðbragðsstöðu vegna svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin varaði í dag við mögulegum heimfaraldri svínaflensu. Sjúkdómurinn hefur dregið nærri sjötíu til dauða í Mexíkó síðan um miðjan mars. Sóttvarnarlæknir er í viðbragðsstöðu. 25. apríl 2009 19:25 Vela var settur í sóttkví vegna svínaflensu Mexíkóski sóknarmaðurinn Carlos Vela hefur nú fengið grænt ljós til að ganga til liðs við félaga sína í Arsenal á ný eftir tveggja daga sóttkví. 28. apríl 2009 17:10 Sjötíu manns hafa látist vegna svínaflensu í Mexíkó Sérfræðingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar eru búnir undir að þurfa að einangra með hraði hluta Mexíkó og Bandaríkjanna þar sem ný tegund svínaflensu hefur greinst í fólki. Talið er að flensan hafi dregið nærri sjötíu manns til bana í Mexíkó. 25. apríl 2009 12:16 Aukinn viðbúnaðar vegna svínaflensu - komin til Bretlands Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins í Mexíkó. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Faraldurinn hefur breiðst út og hefur nú fyrsta tilfellið verið greint í Bretlandi. 27. apríl 2009 20:58 Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26. apríl 2009 19:00 Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27. apríl 2009 05:30 Fleiri greinast með svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegn svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 26. apríl 2009 10:37 Hvað er þessi svínaflensa? Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af týpu af inflúensuveiru. Reglulega gengur um faraldur í svínum. Margar ólíkar gerðir eru til af sjúkdómnum og sú gerð sem núna gengur á milli er svokölluð H1N1 týpan. 27. apríl 2009 12:10 Tveir Íslendingar rannsakaðir vegna gruns um svínaflensu Tveir Íslendingar hafa verið rannsakaðir vegna gruns um að þeir hafi smitast af svínaflensu. Einstaklingarnir eru báðir nýkomnir frá Bandaríkjunum. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sem nú stendur yfir. Tekið var fram að ekki þykir líklegt að mennirnir séu smitaðir af svínaflensunni og er þeim ekki haldið í einangrun. 28. apríl 2009 16:24 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Ekki er hægt að bólusetja sig til að koma í veg fyrir að fá svínaflensu. Þegar er þó byrjað að þróa bóluefni en það getur tekið vikur og jafnvel mánuði. Íslendingar hafa tryggt sér ákveðinn forgagn að því lyfi þegar það verður til. Ef fólk veikist eru til veirulyf sem virka á flensuna eins líkt og lyfin Tamiflu og Relenxa. Hér á landi er til lyf fyrir þriðjung þjóðarinnar, sem er meira en flestar Evrópuþjóðir eru með. Það er ekkert sem bendir til að hættulegt sé að borða svínakjöt eða svínaafurðir þar sem veiran hefur ekki greinst í svínum á hér á landi. Ekki er mælt með því að almenningur gangi með grímur heldur aðeins heilbrigðisstarfsfólk sem umgengst fólk sem er veikt af flensunni. Ekki er sannað að grímurnar komi í veg fyrir smit. Þúsundir manna deyja af flensu af hverju ári í Bandaríkjunum. Þar er aðallega um að ræða gamalt og veikt fólk. Það sem vekur ótta nú er að flestir þeirra sem hafa látist af flensunni í Mexíkó eru ungt heilsuhraust fólk eða frá þrítugsaldri og upp að fimmtugu. Einkenni flensunnar eru hár hiti, hósti, höfuðverkur, vöðvaverkir og lungnabólga. Svínaflensan smitast á sama hátt og aðrar flensur með hósta, hnerra og snertingu. Það sem fólk getur gert til að forðast flensuna er að gæta hreinlætis, þvo sér oft um hendurnar og forðast margmenni.
Tengdar fréttir Talsvert af Íslendingum býr í Mexíkó Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segist ekki hafa spurnir af því að einhverjir Íslendingar hafi verið að koma frá Mexíkó undanfarna daga. Rösklega 100 manns hafa látíst af völdum fuglaflensu undanfarna daga og hefur Alþjóða heilbrigðisstofnunin varað við mögulegum heimsfaraldri. 27. apríl 2009 16:49 Skólum lokað vegna svínaflensu í Mexíkó Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó og Bandaríkjunum leita nú að nýjum tilfellum af skæðri inflúensu sem hefur greinst í löndunum tveimur og hefur dregið minnst 20 til bana í Mexíkó.Óttast er að rekja megi nærri 50 dauðsföll til viðbótar einnig til sjúkdómsins. 25. apríl 2009 10:14 Svínaflensa veldur vá gegn almannaheilsu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti nú í kvöld yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 25. apríl 2009 21:06 Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27. apríl 2009 07:13 Svínaflensan til Bretlands - yfir 700.000 gætu látist Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. 28. apríl 2009 07:10 Sóttvarnarlæknir í viðbragðsstöðu vegna svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin varaði í dag við mögulegum heimfaraldri svínaflensu. Sjúkdómurinn hefur dregið nærri sjötíu til dauða í Mexíkó síðan um miðjan mars. Sóttvarnarlæknir er í viðbragðsstöðu. 25. apríl 2009 19:25 Vela var settur í sóttkví vegna svínaflensu Mexíkóski sóknarmaðurinn Carlos Vela hefur nú fengið grænt ljós til að ganga til liðs við félaga sína í Arsenal á ný eftir tveggja daga sóttkví. 28. apríl 2009 17:10 Sjötíu manns hafa látist vegna svínaflensu í Mexíkó Sérfræðingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar eru búnir undir að þurfa að einangra með hraði hluta Mexíkó og Bandaríkjanna þar sem ný tegund svínaflensu hefur greinst í fólki. Talið er að flensan hafi dregið nærri sjötíu manns til bana í Mexíkó. 25. apríl 2009 12:16 Aukinn viðbúnaðar vegna svínaflensu - komin til Bretlands Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins í Mexíkó. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Faraldurinn hefur breiðst út og hefur nú fyrsta tilfellið verið greint í Bretlandi. 27. apríl 2009 20:58 Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26. apríl 2009 19:00 Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27. apríl 2009 05:30 Fleiri greinast með svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegn svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 26. apríl 2009 10:37 Hvað er þessi svínaflensa? Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af týpu af inflúensuveiru. Reglulega gengur um faraldur í svínum. Margar ólíkar gerðir eru til af sjúkdómnum og sú gerð sem núna gengur á milli er svokölluð H1N1 týpan. 27. apríl 2009 12:10 Tveir Íslendingar rannsakaðir vegna gruns um svínaflensu Tveir Íslendingar hafa verið rannsakaðir vegna gruns um að þeir hafi smitast af svínaflensu. Einstaklingarnir eru báðir nýkomnir frá Bandaríkjunum. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sem nú stendur yfir. Tekið var fram að ekki þykir líklegt að mennirnir séu smitaðir af svínaflensunni og er þeim ekki haldið í einangrun. 28. apríl 2009 16:24 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Talsvert af Íslendingum býr í Mexíkó Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segist ekki hafa spurnir af því að einhverjir Íslendingar hafi verið að koma frá Mexíkó undanfarna daga. Rösklega 100 manns hafa látíst af völdum fuglaflensu undanfarna daga og hefur Alþjóða heilbrigðisstofnunin varað við mögulegum heimsfaraldri. 27. apríl 2009 16:49
Skólum lokað vegna svínaflensu í Mexíkó Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó og Bandaríkjunum leita nú að nýjum tilfellum af skæðri inflúensu sem hefur greinst í löndunum tveimur og hefur dregið minnst 20 til bana í Mexíkó.Óttast er að rekja megi nærri 50 dauðsföll til viðbótar einnig til sjúkdómsins. 25. apríl 2009 10:14
Svínaflensa veldur vá gegn almannaheilsu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti nú í kvöld yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 25. apríl 2009 21:06
Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27. apríl 2009 07:13
Svínaflensan til Bretlands - yfir 700.000 gætu látist Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. 28. apríl 2009 07:10
Sóttvarnarlæknir í viðbragðsstöðu vegna svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin varaði í dag við mögulegum heimfaraldri svínaflensu. Sjúkdómurinn hefur dregið nærri sjötíu til dauða í Mexíkó síðan um miðjan mars. Sóttvarnarlæknir er í viðbragðsstöðu. 25. apríl 2009 19:25
Vela var settur í sóttkví vegna svínaflensu Mexíkóski sóknarmaðurinn Carlos Vela hefur nú fengið grænt ljós til að ganga til liðs við félaga sína í Arsenal á ný eftir tveggja daga sóttkví. 28. apríl 2009 17:10
Sjötíu manns hafa látist vegna svínaflensu í Mexíkó Sérfræðingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar eru búnir undir að þurfa að einangra með hraði hluta Mexíkó og Bandaríkjanna þar sem ný tegund svínaflensu hefur greinst í fólki. Talið er að flensan hafi dregið nærri sjötíu manns til bana í Mexíkó. 25. apríl 2009 12:16
Aukinn viðbúnaðar vegna svínaflensu - komin til Bretlands Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins í Mexíkó. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Faraldurinn hefur breiðst út og hefur nú fyrsta tilfellið verið greint í Bretlandi. 27. apríl 2009 20:58
Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26. apríl 2009 19:00
Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27. apríl 2009 05:30
Fleiri greinast með svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegn svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 26. apríl 2009 10:37
Hvað er þessi svínaflensa? Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af týpu af inflúensuveiru. Reglulega gengur um faraldur í svínum. Margar ólíkar gerðir eru til af sjúkdómnum og sú gerð sem núna gengur á milli er svokölluð H1N1 týpan. 27. apríl 2009 12:10
Tveir Íslendingar rannsakaðir vegna gruns um svínaflensu Tveir Íslendingar hafa verið rannsakaðir vegna gruns um að þeir hafi smitast af svínaflensu. Einstaklingarnir eru báðir nýkomnir frá Bandaríkjunum. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sem nú stendur yfir. Tekið var fram að ekki þykir líklegt að mennirnir séu smitaðir af svínaflensunni og er þeim ekki haldið í einangrun. 28. apríl 2009 16:24