Innlent

Lagt til að 19 fái ríkisborgararétt

Allsherjarnefnd leggur til að 19 einstaklingum frá 15 löndum verði veittur ríkisborgararéttur.
Allsherjarnefnd leggur til að 19 einstaklingum frá 15 löndum verði veittur ríkisborgararéttur.
Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 19 einstaklingar frá 15 löndum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur á yfirstandi þingi. Elsti einstaklingurinn er fæddur 1965 og sá yngsti 1994.

Í hópnum þrír Serbar og þrír Pólverjar en jafnframt eru einstaklingar frá Líbanon, Ástralíu, Noregi, Nepal, Lettlandi, Makedóníu, Brasilíu, Filippseyjum, Kólumbíu, Rússlandi, Bandaríkjunum, Úganda og Gvatemala.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×