Hlaupið hátt í 200 kílómetra 3. apríl 2009 04:15 Ágúst Kvaran hljóp 91 kílómetra í Sahara-eyðimörkinni í fyrradag á tæpum fimmtán klukkustundum. Myndin er frá æfingu hér á landi fyrir hlaupið. Ofurhlauparanum Ágústi Kvaran gengur vel í eyðimerkurmaraþoninu í Sahara. Hann er búinn að ljúka tveimur 30-40 kílómetra hlaupum og í fyrradag var lengsti hluti hlaupsins, rúmlega tvöfalt maraþonhlaup. Hlaupið átti að vera upp á 80,5 kílómetra en var lengt í 91 kílómetra. Hann tók þessa vegalengd á 14 klukkustundum og þremur korterum og er í 128. sæti í hlaupinu eftir þrjá fyrstu dagana. Ólöf Þorsteinsdóttir, eiginkona Ágústs, segir að Ágúst láti vel af sér. Landslagið minni á íslensk fjöll nema sandöldurnar, þær séu hátíð miðað við sandinn við Eyrarbakka þar sem Ágúst hefur verið að æfa fyrir eyðimerkurhlaupið. Hitinn hafi ekki farið yfir 30 stig. Ólöf segir að hlaupið á þriðjudaginn hafi verið aðeins erfiðara en hlaupið á mánudaginn þar sem Ágúst hafi farið aðeins of hratt af stað og lent með hörðum keppendum. Mestallur hluti leiðarinnar hafi verið á sléttlendi en í sandöldunum njóti hann sín, honum finnist „alveg frábært að fara hægt upp öldurnar og láta sig svo bruna niður. Han hefur alltaf verið nokkuð sterkur í niðurhlaupunum,“ segir hún. Ólöf segir að Ágúst drekki kerfisbundið til skiptis vatn og orkudrykk og taki saltpillur samviskusamlega. Hann deili tjaldi með Dönum, það sé rúmt á þeim og mikil stemning í tjaldbúðunum. Eldamennskan gangi vel. Hlaupaleið er ekki gefin upp fyrr en skömmu fyrir hlaupið. Mikil óvissa hefur verið um leiðir og talsvert um breytingar á síðustu stundu vegna breytinga í landslagi af völdum vatns. - ghs Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Ofurhlauparanum Ágústi Kvaran gengur vel í eyðimerkurmaraþoninu í Sahara. Hann er búinn að ljúka tveimur 30-40 kílómetra hlaupum og í fyrradag var lengsti hluti hlaupsins, rúmlega tvöfalt maraþonhlaup. Hlaupið átti að vera upp á 80,5 kílómetra en var lengt í 91 kílómetra. Hann tók þessa vegalengd á 14 klukkustundum og þremur korterum og er í 128. sæti í hlaupinu eftir þrjá fyrstu dagana. Ólöf Þorsteinsdóttir, eiginkona Ágústs, segir að Ágúst láti vel af sér. Landslagið minni á íslensk fjöll nema sandöldurnar, þær séu hátíð miðað við sandinn við Eyrarbakka þar sem Ágúst hefur verið að æfa fyrir eyðimerkurhlaupið. Hitinn hafi ekki farið yfir 30 stig. Ólöf segir að hlaupið á þriðjudaginn hafi verið aðeins erfiðara en hlaupið á mánudaginn þar sem Ágúst hafi farið aðeins of hratt af stað og lent með hörðum keppendum. Mestallur hluti leiðarinnar hafi verið á sléttlendi en í sandöldunum njóti hann sín, honum finnist „alveg frábært að fara hægt upp öldurnar og láta sig svo bruna niður. Han hefur alltaf verið nokkuð sterkur í niðurhlaupunum,“ segir hún. Ólöf segir að Ágúst drekki kerfisbundið til skiptis vatn og orkudrykk og taki saltpillur samviskusamlega. Hann deili tjaldi með Dönum, það sé rúmt á þeim og mikil stemning í tjaldbúðunum. Eldamennskan gangi vel. Hlaupaleið er ekki gefin upp fyrr en skömmu fyrir hlaupið. Mikil óvissa hefur verið um leiðir og talsvert um breytingar á síðustu stundu vegna breytinga í landslagi af völdum vatns. - ghs
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira