Umfjöllun: Stjarnan á toppinn Smári Jökull Jónsson skrifar 10. maí 2009 22:21 Stjörnumenn í leik í 1.deildinni í fyrra. Stjarnan stimplaði sig af krafti inn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar þeir mættu Grindavík í Garðabænum í kvöld. Þeir unnu öruggan sigur á slökum Grindvíkingum og ljóst að Stjörnumenn ætla sér annað og meira en menn höfðu gert ráð fyrir í upphafi móts. Stjarnan komst yfir strax á 8.mínútu þegar aukaspyrna Guðna Rúnar Helgasonar frá miðju endaði í netinu eftir viðkomu í varnarmanni Grindvíkinga. Grindvíkingar misstu dampinn eftir þetta og voru andlausir í sóknarleik sínum og óöruggir í varnarleiknum. Stjörnumenn voru aftur á móti mjög vinnusamir og þéttir í sínum varnarleik. Á 34.mínútu kom Jóhann Laxdal Stjörnumönnum í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu. Síðari hálfleikurinn var bragdaufur og það var ekki fyrr en undir lokin að leikurinn opnaðist aðeins. Halldór Orri Björnsson skoraði þriðja mark heimamanna á 78.mínútu og Gilles Mbang Ondo minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 3-1 og Stjörnumenn því á toppi Pepsi-deildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti. en það gæti breyst á morgun þegar stórleikur Keflavíkur og FH fer fram. Stjarnan - Grindavík 3-11-0 Guðni Rúnar Helgason (8.) 2-0 Jóhann Laxdal (34.) 3-0 Halldór Orri Björnsson (78.) 3-1 Gilles Mbang Ondo (87.) Stjörnuvöllur. Áhorfendur : 942 Dómari : Valgeir Valgeirsson (5) Skot (á mark) : 12 (4) - 7 (3)Varin skot : Bjarni Þórður 2 - Óskar 1Horn : 5 - 5Aukaspyrnur fengnar : 12 - 9Rangstöður : 1 - 2 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 6 Guðni Rúnar Helgason 7 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Daníel Laxdal 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 7 Jóhann Laxdal 6 (80 Arnar Már Björgvinsson -) Steinþór Freyr Þorsteinsson 7 (90 Baldvin Sturluson -) Björn Pálsson 6Birgir Hrafn Birgisson 7 - maður leiksinsHalldór Orri Björnsson 6 Þorvaldur Árnason 5 Grindavík (4-4-1-1)Óskar Pétursson 4 Ray Anthony Jónsson 5 (46 Marko Valdimar Stefánsson 5) Zoran Stamenic 4 Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf 4 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Scott Mckenna Ramsey 3 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jóhann Helgason 4 Sylvian Soumare 3 (58 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5) Sveinbjörn Jónasson 4 (73 Emil Daði Símonarson -) Gilles Mbang Ondo 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Steinþór: Auðvitað höfum við trú á liðinu Stjörnumenn komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir unnu öruggan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld og Steinþór Freyr Þorsteinsson var auðvitað ánægður með sigurinn. 10. maí 2009 21:37 Eysteinn Húni: Þeir voru miklu betri Eysteinn Húni Hauksson spilaði í vörn Grindvíkinga í kvöld þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnumönnum. Hann var vitaskuld ekki ánægður með leik síns liðs. 10. maí 2009 22:00 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Stjarnan stimplaði sig af krafti inn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar þeir mættu Grindavík í Garðabænum í kvöld. Þeir unnu öruggan sigur á slökum Grindvíkingum og ljóst að Stjörnumenn ætla sér annað og meira en menn höfðu gert ráð fyrir í upphafi móts. Stjarnan komst yfir strax á 8.mínútu þegar aukaspyrna Guðna Rúnar Helgasonar frá miðju endaði í netinu eftir viðkomu í varnarmanni Grindvíkinga. Grindvíkingar misstu dampinn eftir þetta og voru andlausir í sóknarleik sínum og óöruggir í varnarleiknum. Stjörnumenn voru aftur á móti mjög vinnusamir og þéttir í sínum varnarleik. Á 34.mínútu kom Jóhann Laxdal Stjörnumönnum í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu. Síðari hálfleikurinn var bragdaufur og það var ekki fyrr en undir lokin að leikurinn opnaðist aðeins. Halldór Orri Björnsson skoraði þriðja mark heimamanna á 78.mínútu og Gilles Mbang Ondo minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 3-1 og Stjörnumenn því á toppi Pepsi-deildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti. en það gæti breyst á morgun þegar stórleikur Keflavíkur og FH fer fram. Stjarnan - Grindavík 3-11-0 Guðni Rúnar Helgason (8.) 2-0 Jóhann Laxdal (34.) 3-0 Halldór Orri Björnsson (78.) 3-1 Gilles Mbang Ondo (87.) Stjörnuvöllur. Áhorfendur : 942 Dómari : Valgeir Valgeirsson (5) Skot (á mark) : 12 (4) - 7 (3)Varin skot : Bjarni Þórður 2 - Óskar 1Horn : 5 - 5Aukaspyrnur fengnar : 12 - 9Rangstöður : 1 - 2 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 6 Guðni Rúnar Helgason 7 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Daníel Laxdal 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 7 Jóhann Laxdal 6 (80 Arnar Már Björgvinsson -) Steinþór Freyr Þorsteinsson 7 (90 Baldvin Sturluson -) Björn Pálsson 6Birgir Hrafn Birgisson 7 - maður leiksinsHalldór Orri Björnsson 6 Þorvaldur Árnason 5 Grindavík (4-4-1-1)Óskar Pétursson 4 Ray Anthony Jónsson 5 (46 Marko Valdimar Stefánsson 5) Zoran Stamenic 4 Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf 4 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Scott Mckenna Ramsey 3 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jóhann Helgason 4 Sylvian Soumare 3 (58 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5) Sveinbjörn Jónasson 4 (73 Emil Daði Símonarson -) Gilles Mbang Ondo 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Steinþór: Auðvitað höfum við trú á liðinu Stjörnumenn komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir unnu öruggan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld og Steinþór Freyr Þorsteinsson var auðvitað ánægður með sigurinn. 10. maí 2009 21:37 Eysteinn Húni: Þeir voru miklu betri Eysteinn Húni Hauksson spilaði í vörn Grindvíkinga í kvöld þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnumönnum. Hann var vitaskuld ekki ánægður með leik síns liðs. 10. maí 2009 22:00 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Steinþór: Auðvitað höfum við trú á liðinu Stjörnumenn komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir unnu öruggan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld og Steinþór Freyr Þorsteinsson var auðvitað ánægður með sigurinn. 10. maí 2009 21:37
Eysteinn Húni: Þeir voru miklu betri Eysteinn Húni Hauksson spilaði í vörn Grindvíkinga í kvöld þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnumönnum. Hann var vitaskuld ekki ánægður með leik síns liðs. 10. maí 2009 22:00