Innlent

Gambri og þýfi fundust við húsleitir

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. Mynd/Anton Brink
Lögreglan á Hvolsvelli handtók fyrr í vikunni fimm einstaklinga af erlendum uppruna í tengslum við innbrot í bæjarfélaginu. Mikið magn þýfis, bruggtæki og töluvert magn af gambra fundust við húsleitir sem lögregla framkvæmdi í kjölfarið. Rannsókn málsins stendur enn yfir en tveir hafa viðurkennt innbrot.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×