Innlent

Þingmenn ræða um Icesave

Mynd/Anton Brink
Önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans heldur áfram á Alþingi í dag. Fjallað var um frumvarpið í fyrradag en þingfundi lauk rétt fyrir miðnætti. Þá voru enn níu þingmenn á mælendaskrá.

Í frumvarpinu er lagt til að gerðar verði breytingar á lögum og fyrirvörum sem samþykkt voru í sumar. Stjórnarandstaðan vill fresta annarri umræðu um málið og senda það aftur í nefnd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×