Útgefandinn staðfestir ráðningu Davíðs og Haraldar - 40 missa vinnuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. september 2009 17:23 Óskar Magnússon útgefandi Morgunblaðsins staðfestir að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen hafi verið ráðnir ritstjórar Morgunblaðisins í yfirlýsingunni sem hann hefur sent frá sér. Í yfirlýsingunni kemur fram að Davíð hafi skýra framtíðarsýn og rödd hans hafi ætíð náð eyrum þjóðarinnar. Haraldur Johannessen, sem er hagfræðingur frá Háskóla Íslands, komi til blaðsins úr ritstjórastól Viðskiptablaðsins sem hann hafi stýrt af öryggi og fagmennsku. Árvakur vænti mikils af framlagi þessara öflugu einstaklinga sem raunar hafi báðir starfað áður hjá Morgunblaðinu, þó mislengi sé og á ólíkum tímum. Davíð var þingfréttaritari á Morgunblaðinu 1973-1974. Haraldur var blaðamaður á viðskiptablaði Morgunblaðsins á árunum 2000 til 2004. Starfsfólki Morgunblaðsins fækkar um 40 manns við þær skipulagsbreytingar sem voru kynntar í dag. Þrjátíu starfsmönnum er sagt upp en þar að auki eru 10 lausráðnir blaðamenn sem fá ekki framlengingu á starfstíma sínum. Flestir hverfa af ritstjórninni eða 19 af 104 sem hafa starfað þar að undanförnu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Óskari. Tengdar fréttir Davíð og Haraldur á stjórnarfundi Árvakurs í gær - uppsagnir hafnar Samkvæmt heimildum Vísis þá gengu Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen á fund stjórnar Árvakurs í gærdag. Þeir komu um miðbik fundarins. Ekki er ljóst hvað var rætt þar en stjórnarfundur var einnig haldinn á þriðjudaginn. Starfsmannafundur hefur verið boðaður klukkan hálf fimm í dag. 24. september 2009 10:55 Davíð og Haraldur verða ritstjórar MBL - Viðskiptablaðið áfram óbreytt Rétt í þessu var tilkynnt á fjölmennum starfsmannafundi Árvakurs að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen verða ritstjórar Morgunblaðsins. 24. september 2009 16:11 Formanni Blaðamannafélagsins sagt upp hjá Morgunblaðinu Formanni Blaðamannafélagsins og blaðamaður hjá Morgunblaðinu, Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá blaðinu. Þegar hefur fjölda starfsmanna verið sagt upp vegna víðtækra skipulagsbreytinga og telja þeir hátt á annan tug. 24. september 2009 13:24 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Óskar Magnússon útgefandi Morgunblaðsins staðfestir að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen hafi verið ráðnir ritstjórar Morgunblaðisins í yfirlýsingunni sem hann hefur sent frá sér. Í yfirlýsingunni kemur fram að Davíð hafi skýra framtíðarsýn og rödd hans hafi ætíð náð eyrum þjóðarinnar. Haraldur Johannessen, sem er hagfræðingur frá Háskóla Íslands, komi til blaðsins úr ritstjórastól Viðskiptablaðsins sem hann hafi stýrt af öryggi og fagmennsku. Árvakur vænti mikils af framlagi þessara öflugu einstaklinga sem raunar hafi báðir starfað áður hjá Morgunblaðinu, þó mislengi sé og á ólíkum tímum. Davíð var þingfréttaritari á Morgunblaðinu 1973-1974. Haraldur var blaðamaður á viðskiptablaði Morgunblaðsins á árunum 2000 til 2004. Starfsfólki Morgunblaðsins fækkar um 40 manns við þær skipulagsbreytingar sem voru kynntar í dag. Þrjátíu starfsmönnum er sagt upp en þar að auki eru 10 lausráðnir blaðamenn sem fá ekki framlengingu á starfstíma sínum. Flestir hverfa af ritstjórninni eða 19 af 104 sem hafa starfað þar að undanförnu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Óskari.
Tengdar fréttir Davíð og Haraldur á stjórnarfundi Árvakurs í gær - uppsagnir hafnar Samkvæmt heimildum Vísis þá gengu Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen á fund stjórnar Árvakurs í gærdag. Þeir komu um miðbik fundarins. Ekki er ljóst hvað var rætt þar en stjórnarfundur var einnig haldinn á þriðjudaginn. Starfsmannafundur hefur verið boðaður klukkan hálf fimm í dag. 24. september 2009 10:55 Davíð og Haraldur verða ritstjórar MBL - Viðskiptablaðið áfram óbreytt Rétt í þessu var tilkynnt á fjölmennum starfsmannafundi Árvakurs að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen verða ritstjórar Morgunblaðsins. 24. september 2009 16:11 Formanni Blaðamannafélagsins sagt upp hjá Morgunblaðinu Formanni Blaðamannafélagsins og blaðamaður hjá Morgunblaðinu, Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá blaðinu. Þegar hefur fjölda starfsmanna verið sagt upp vegna víðtækra skipulagsbreytinga og telja þeir hátt á annan tug. 24. september 2009 13:24 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Davíð og Haraldur á stjórnarfundi Árvakurs í gær - uppsagnir hafnar Samkvæmt heimildum Vísis þá gengu Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen á fund stjórnar Árvakurs í gærdag. Þeir komu um miðbik fundarins. Ekki er ljóst hvað var rætt þar en stjórnarfundur var einnig haldinn á þriðjudaginn. Starfsmannafundur hefur verið boðaður klukkan hálf fimm í dag. 24. september 2009 10:55
Davíð og Haraldur verða ritstjórar MBL - Viðskiptablaðið áfram óbreytt Rétt í þessu var tilkynnt á fjölmennum starfsmannafundi Árvakurs að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen verða ritstjórar Morgunblaðsins. 24. september 2009 16:11
Formanni Blaðamannafélagsins sagt upp hjá Morgunblaðinu Formanni Blaðamannafélagsins og blaðamaður hjá Morgunblaðinu, Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá blaðinu. Þegar hefur fjölda starfsmanna verið sagt upp vegna víðtækra skipulagsbreytinga og telja þeir hátt á annan tug. 24. september 2009 13:24