Innlent

Þingfundur í dag

Mynd/Anton Brink

Þingfundur hefst innan stundar á Alþingi þar sem annarri umræðu um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinganna verður fram haldið, en ekki tókst að ljúka henni í gærkvöld. Sex verða á mælendaskrá í upphafi fundar.

Fleiri brýn mál bíða meðferðar á meðan eins og fjárlögin, breytingar á skattkerfinu og tekjuöflun ríkisins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×